Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
9.2.2017 | 12:30
Ólöf Nordal
Vil bara nota þennan vettvang til þess að votta fjölskyldu Ólafar Nordal samúðar við fráfall hennar og þakka henni fyrir hennar störf fyrir hönd Sjálfstæðisflokksins.
Við vitum ekki hve langan tíma okkur er úthlutað hér á jörð verum því góð við hvert annað.
Guð geymi Ólöfu Nordal.
![]() |
Minntust Ólafar við upphaf þingfundar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2017 | 12:22
Tökum afstöðu með frelsi í verslun - sjá mynd
Það er min skoðun að ríksverslun með sölu á áfengi sé úrelt fyrirkomulag.
Það eru löngu tímabært að breyta þessu verslunarformi og gefa öðrum tækifæri til að selja þessa vöru.
Það eru borgarleg réttindi að fólk fái að kaupa þessu vöru annarsstaðar en Vín ( ÁTVR - verslanirnar þar sem gluggar eru þannig að allir geti séð vörunar.
Vín ( ÁTVR ) - verslanirnar hafa farið í mikla aulýsingaherferð og stígið skref til að markaðssetja sig betur.
Ríkið sér ekki um rekstur Lyfjaverslana á íslandi og því spyr ég hversvegna á það ekki sama um sölu á þessari vöru.
![]() |
Æi, elsku Brynjar minn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2017 | 16:19
Jafnaðarstefnan ekki endurreist á rústum Samfylkingarinnar
Samfylkingi hefur tapað 17 - af 20 þingsætum sínum í síðustu tvennum alþingskosnningum og alveg ljóst að flokkurinn er kominn að endastöð.
Þessi þráhyggja þeirra fáu sem eftir eru að ætla að halda áfram með flokkinn er beinlínns vandræðalegt og merki um algert skylningsleysi á stöðu flokksins.
![]() |
Við getum ekki kennt kjósendum um |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.2.2017 | 07:32
"Ekki hlutverk ríkissins að sinna smásölu "
Frumvarpið felur í sér aukið frelsi til smásölu á Íslandi en það er ekki hlutverk ríkisins að sinna smásölu heldur að setja reglur um hana og hafa eftirlit með henni ef nauðsyn þykir."
Fjórir stjórnmálaflokkar standa að baki þessu frumvarpi og vona ég að þetta mál verði núna klárað, það er bara sjálfsagt að breyta þessu.
![]() |
Leggja áfengisfrumvarpið fram aftur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.1.2017 | 11:45
Til hamingju Útvarp - Saga
"Máli ákæruvaldsins gegn Pétri Gunnlaugssyni, lögmanni og útvarpsmanni á Útvarpi Sögu, fyrir hatursorðræðu og útbreiðslu haturs hefur verið vísað frá dómi."
Þetta er klárlega sigur fyrir tjáningarfrelsið.
![]() |
Máli Péturs á Útvarpi Sögu vísað frá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.1.2017 | 12:36
VG alltaf verið andsnúnir Bandaríkjunum
VG hefur alltaf talað gegn vestrænni samvinnu og hefur alltaf stillt sér upp gegn Nató og Bandaríkjunum.
Þetta er sama kommaliðið og labbaði Keflavíkurgönguna á sínum tíma og öskraði ísland úr Nató herinn burt.
Það er sjálfsagt að utanríkisnefnd fundi og utanríkisráðherra mæti á þann fund og ræði það sem Trump er buinn að gera og ætlar eða ætlar ekki að gera.
![]() |
Utanríkismálanefnd ræði aðgerðir Trumps |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
28.1.2017 | 09:35
Dagur að kveldi kominn hjá Degi B. Eggertssyni
Það er komið að leiðarlokum hjá Degi B. Eggertssyni sem borgarstjóra/borgarfullrúa.
Samfylkingin fékkn engnan kjörinn þingmenna hvorki í Reykjavík né Sv - kjördæmi og verður að skirfa það á mjög miklu leyti á mjög óvinsælan borgarstjóra flokksins.
Slæm skuldastöðu Reykjavíkurborgar, aðförin að einkabílnum, hvernig hann hefur unnið markvisst gegn Reykjavíkurflugvelli, læknir sem lætur lokar neyarbraut, ferðaþjónusta fatlaðra, skólar, leikskolar allt gengið mjög illa undir hans forystu og svo síðast en ekki síst Ísraelsmálið sem var beilíns móðgun við Ísrael.
![]() |
Afnema sjálfvirka fjölgun fulltrúa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.1.2017 | 14:31
Rúv - stóra vandamálið
Rúv er risaeðlan í íslenskum fjörlmiðlum sem er að hafa hve mest áhrif á rekstur frjálsra fjölmiðla.
Ekki var vilji hjá Illuga fyrrv. menntamálaráðherra að gera neitt varðandi Rúv en nú verður mjög spennandi að fylgjast með þvi hvað Kristján Þór gerir.
Mun hann t.d leggja til að Rás 2 verði seld ?
![]() |
Rekstrarmódel fjölmiðla víða brostið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
26.1.2017 | 17:26
Fjölmiðlar bera mikla ábyrgð hægri - vinstri - ríkisstjórnir
Fjölmiðlar eru stór hluti af okkar samfélagi og hvernig þeir fjalla um og taka á stórum málum getur haft gríðarleg áhrif t.d á fylgi við stjórnmálaflokka/ríkisstjórnir.
Velfelstir íslenskir fjölmiðlamenn/fjölmiðar eru vinstra megin við miðjuna þannig að með það í huga þá verður allt erfitt fyrir ríkisstjórn sem er hrein hægri stjórn.
![]() |
Lítill stuðningur við ríkisstjórnina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2017 | 15:51
Katrín Jak. féll á leiðtogaprófinu
VG er klofinn flokkur, landsbyggðararmur flokksins vildi láta reyna á smstarf við Sjálfstæðisflokkinn en Reykjavíkuröfgaarmur flokksins gat ekki hugsað sér það og þar reyndi á leiðtogann Katrínu Jak að leiða flokkinn til stjórnarsamstarfs en tókst það ekki.
Niðurstaðan er alveg skýr. Jaktín Jak. féll á leiðtogaprófinu.
![]() |
Enn ákveðin stjórnarkreppa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 0
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 371
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 327
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar