Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.1.2017 | 09:28
Efla samstarf við Bandaríkin og auka veru Nató á íslandi.
Þetta er hárrétt hjá utanríkisráðherra að við þufum að efla samstarf og samvinnu við BNA og ná aftur góðum tenglum við Washington.
Vinna á að því auka veru Nató hér á landi og sem er eitt af því sem við verðum að gera til auka öryggi landsins.
Ísland verður áfam aðili að Nató og aðalmálið þar er árás á eina Nató þjóð er árás á þær allar.
Við viljum geta gert fríverslunarsaminga við aðrar þjoðir án þess að þurfa að fara með það í gegnum ESB og því er aðild íslands að ESB ekki valkostur.
.
![]() |
Tækifærin eru í fríversluninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.1.2017 | 17:51
Dagur þarf að skilja að flugvöllurinn verður áfram í Vatnsmýrinni
Þegar Jón Gunnarsson samgöngumálaráðherra sest niður með Degi B. Eggertssyni borgarstjóra er stóra málið fyrir Jón að fá Dag til að skilja að flugvöllurinn verður áfram í Vatnsmýrini þar til eitthvað annað verður ákveðið.
Meginstarfsemi innanlandsflugsins verður áfam í Vatnsmýrinni meðan ekki er búið að ákveða hvar nýr flugvöllur verður byggður.
Svo verða menn að spyrja sig hvort það sé rétt að loka Reykjavíkurflugvelli þar sem stór hluti flugsögunnar er eða skiptir hún flugvallaróvni engu máli.
![]() |
Vill uppbyggingu á flugvellinum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2017 | 17:25
Uppbygging á Reykjavíkurflugvelli þarf að hefjast strax
Þetta eru mjög skýr skilaboð frá nýjum samgöngumálaráðherra um að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni.
Það er alveg ljóst að nýr samgöngumálaráðherra ætlar í hart við borgarstjórann og aðra flugvallaróvini.
Það sem þarf núna að gerast er annarsvegar að það þarf að nást sátt um það að flugvöllurinn verði þarna áfram og hinsvegar að hefja uppbyggingu á flugvallarsvæðinu.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
Bagalegt að brautinni hafi verið lokað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2017 | 21:30
Réttlætið sigrar
Ég vil byja á því að óska nýjum ráðherrum Sjáfstæðisflokksins til hamingju með embættin og veit að allt þetta góða fólk mun standa sig vel og mun vinna vel og með hagsmuni íslands að leiðarljósi.
Sjálfstæðiflokkurinn og þá sérstaklega formaðurinn Bjarni Ben sem hefur fengið mjög ósanngjarna gangrýni undanfarin ár og fær hann núna laun alls erfiðsins og verður forsætisráðherra.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Tilkynnti um fimm ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2017 | 23:25
Bjarni Ben er við að taka við sem leiðtogi þjóðarinnar
Allir 3 þingflokkarnir hafa samþykkt stjórnarsáttmálann og Bjarni Ben er því við að verða leiðtogi íslensku þjóðarinnar næstu 4 árin.
Bjarni nýtur 100 % stuðnings hjá flokksmönnum og sem forstætisráðherra þá er þetta hans stjórn.
Menn hafa eitthvað vera að deila um hve mörg ráðuneyti flokkarnir eiga að fá, x-d fær 5 ráðherra og sjálfstöðu forseta þingsins
Ég geri ekki ath. við Bjarni láti Bjarta fá 2 ráðherra og Viðreins 3 ráðherra.
Þessi ríkisstjón undir forystu Bjarna mun vinna að þvi auka réttlæti í samfélaginu, halda áfram að bæta heilbrigðskerfið, aga á ríkisfjármálum, lækka skatta á fólk og fyrirtæki, framfarir, framleiðsla og að fólk fái áfram tækifæri til að bjarga sér sjálft.
![]() |
Sjálfstæðismenn samþykktu sáttmálann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
9.1.2017 | 17:29
"Hæstiréttur staðfestir ógildingu á synjun Svandísar"
"Hæstiréttur Íslands staðfesti dóm Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem synjun Svandísar Svavarsdóttur umhverfisráðherra á þeim hluta aðalskipulags Flóahrepps er varðar Urriðafossvirkjun, er ógilt."
10 feb 2011
Svandís studdi pólitísk réttarhöld yfir GHH, samþykkti að senda inn aðildarumsókn til ESB gegn skýrri stefnu VG og hún studdi Icesave.
![]() |
Telur Bjarna hafa brotið siðareglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2017 | 07:20
Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkur landsins hafnar aðild að ESB
Það er rétt að rifja það upp hér að aðeins aðild að ESB er í boði að ísland aðlagi lög sín og reglur að ESB.
Eina spurningin sem er hægt að spyrja þjóðina og þá ekki fyrr en á næsta kjörtímabili er vilt þú að ísland verði aðili að ESB JÁ / NEI.
Til að hægt sé að fara í þjóðaratkvæðagreislu um aðlögun íslands að ESB verður að vera skýr vilji innan ríkisstjórnarinnar og hjá þjóðinni en staðan er sú að Sjálfstæðisflokkurinn stærsti flokkur landsins er á móti aðild að ESB og það segir þá sig sjálft að ekki hægt kjósa um málið á þessu kjörtímabili.
Sjálfstæðisflokkuinn
stétt með stétt
![]() |
Evrópumálin sett á ís |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2017 | 12:21
Ósanngjörn gagnrýni á Bjarta Framtíð og Viðreisn
Það hefur ekki komið mér óvart sú ósanngjarna gagnrýni sem sérstaklega Björt Framtíð hefur fengið á sig í þessum stjórnarmyndunarviðræðum og Viðreisn hefur líka fengið sinn sammt af ósanngjarnri gagnrýni.
Þjóðinni var bjargað tvisvar sinnum frá 5 flokka stjórn undir forystu VG/Pírata.
Þetta er í fyrsta sinn sem Viðreisn og Björt Framtíð taka sæti í ríkisstjórn og ég hef góða tilfinningu fyrir þessum flokkum í þessu stjórnarsamsarfi og að þeir eigi eftir að standa sig vel undir forystu Sjálfstæðisflokksins.
![]() |
Við erum enn þá á réttri leið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Áður en eitthvað hræðilegt gerist þá skora ég á þingið að bregðast strax við þessu og neyðarbrautin verði opnuð tafarlaust.
![]() |
Komust ekki með sjúkling |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.1.2017 | 11:56
Sundurlyndi vinstri - manna
Ég vil byrja á því að óska öllum gleðilegs nýs árs
Sundurlyndi er , hefur og verða alltaf aðalsmerki vinstri - manna.
Allar tilraunir til að sameina þetta fólk hafa og munu alltaf mistakast.
![]() |
Katrínu eða Óttari að kenna? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 373
- Frá upphafi: 909533
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 329
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar