Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
12.2.2025 | 15:57
Algert foryngjaræði í Flokki Fólksins
Ég er kominn á þá skoðun að kjörnir fulltrúar Flokks Fólksins séu algerlega undir hæl foryngja flokksins og allar ákvarðandir eru teknir af honum og sjálfstæðar skoðanir ekki í boði.
Það að Inga Sæland sé að leyða róttæka Sósíalista til valda í Reykjavk, flokkum sem var hafnað í síðustu alþingiskosingum muni verða flokki foryngjans pólitískt mjög dýrt.
![]() |
Hefja formlegar viðræður í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
11.2.2025 | 20:39
Róttækum sósíalistum var hafnað í síðustu alþingskosningum
Sósíalistaflokkurinn náði ekki inn á þing, VG og Pírötum var sparkað út af þingi.
Það kemur ekkert á óvart með Samfylkinguna, sá flokkur hefur lengi verið í útilokunarpólitík.
Flokkur Fólksins virðist ætla að endanlega að skíta upp á bak og leiða Róttæka Sósíalista til valda í höfuðborginni.
Eigandi Flokks fólksins hefur ákveðið að flokkkurinn verði útilokunarflokkur og móti gagnrýnum fjölmiðlum.
![]() |
Það er ekkert meira að segja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.2.2025 | 21:33
Kristrún Frostadóttir réttarstjóri og forsætisráðherra
Klárlega besta ákvörðun Kristrúnar til að tryggja hollnustu þingmanna Flokks Fólksins að boða þingflokkinn á vikulegan sameiginlegan funda með esb - flokkunum.
![]() |
Sigmundur: Samfylkingin í sömu stöðu og Bláa lónið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2025 | 19:29
Falleg hugsjón í eldhúsi sem hefur breyst......
Hin fallega hugsjón sem varð til í eldhúsi er farin og hefur i grunninn alfarið breyst.
Aðför að fjölmiðlum sem eru með gagnrýna umfjöllun um flokkinn, fögur loforð um aðstoð við okkar minnsku bræður og systur svikin, já esb, já bókun 35, 240 milljónir þegnar frá hinu opinbera sem þessi félagsamtök áttu ekki rétt á að fá en finnst allt í lagi að aldraðir og öryrkjar borgi til baka umframfegna peninga frá hinu opinbera.
Og nú vill þessi einstaklingur sem hafði þessa fallegu hugsjón mynda meirihluta með róttækum sósíslistum í Reykjavík sem eru t.d á móti einkaframtaki.
![]() |
Inga segir nei við samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.2.2025 | 06:56
GERUM REYKJAVÍK AFTUR FRÁBÆRA
Að slíta meirihlutasamstarfinu við Samfó og Pírata var það eina í stöðunni fyrir hagsmuni okkar Reykvíkinga og bjartari framtíð fyrir Reykjavík sem höfuðborg.
Þetta lið sem eru borgarfulltrúar fyrir Samfó og Pírata í borgarstjórn hafa sýnt það að sjúkraflug er ekki hátt skrifað hjá þeim og í raun algert skylingslseysi á flugöryggi og hlutverki Reykjavíkur sem höfuðborgar og sjálfsögð aðkoma landsbyggðarfólks að LSH.
TAKK DAGUR B. FYRIR AÐ HÆTTA NÚ FÆR REYKJAVÍK TÆKIFÆRI AFTUR TIL AÐ BLÓMASTA.
![]() |
Hefja formlegar viðræður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Flokkur Fólksins hefur farið mjög illa af stað í ríkisstjórn, hefur raun verið útsala hjá flokknum á stefnumálum og loforðum.
Ég vona að það sé eitthvað sé að marka orð nýs samgöngumálaráðherra en það er vitað að Samfó og Viðrein vilja loka flugvellinum og þar með aðgengi landsbyggðarinnar að LSH.
![]() |
Ný stjórn standi vörð um völlinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
5.2.2025 | 07:35
Lokun Rúv er besta lausnin fyrir frjálsa fjölmiðla
Það er óþolandi að það sé enn starfandi ríkisfjölmiðill 2025 sem kostar skattgreiðendur 5 milljarða á ári.
Lokun, Rúv, enginn skylduskattur á almenning og auglýsingamarkaðurinn fyrir frjálsa fjölmiðla opnast. Hættir Rúv að skemma HM /EM með botlausum auglýsingum.
Logi ætti að leggja til að ríkisstyrkir til stjórnmálaflokka verði hætt núþegar.
![]() |
Pólitísk óvild ekki ástæða lækkunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2025 | 20:56
Brotthvarf Dags B. úr borgarstjórn er vonandi að hafa jákvæð áhrif á framtíð Reykjavíkurflugvallar
Það virðist og ég vona að þetta ánægjulega brotthvarf Dags B. úr borgarstjórn sé að hafa þau áhrif að borgarfulltrúar meirihlutans þori að standa upp og segja sína skoðun.
Það er alveg galið og gegn flugöryggi ef samgöngumálaráðherra F og borgarstjóri B, taki þá ákvörðun um að gefa eftir þetta land.
Það myndi líklega leiða til þess að flugvellinum yrði lokað og landsbyggðin myndi tapa sjúkraflugi og öryggi sínu að LSH.
Ætlar forsætisráðherra S að skirfa undir dauðadóm Reykjavíkurflugvallar á sinni vakt og þar með taka skýra afstöðu gegn hagsmunum landsbyggðarinnar.
![]() |
Samfylking og Píratar samþykkja að ræða flugvöllinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2025 | 07:31
Hvað gera sósíalistar best ?
Hækka skatta á fólk og fyrirtæki sem leiðir aðeins til meiri fátæktar.
Þar sem Reykjavíkurborg er nær gjaldþrota ætlar vinstri - meirihlutinn í Reykjvík að sækja enn meri peninga til borgarbúa sem búa í dag við hæstu skatta sem hægt er að setja á þá.
![]() |
Leggja til mikla hækkun gatnagerðargjalda |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra er nýbúin að mæta ekki á fund ráðherra Norðurlandanna eða minningarathöfn um helförina í Aushwitz.80 ár frá ferslun Aushwitz.
Ekki hefur í raun komið fram að mínu mati raunverulega ástæða hversvegna hún mætti ekki. Var það vegna vandamála með félagasamtök Ingu Sæland og 240 millónirnar ?
Nú er það Þorgerður Katrín utanríkisráðherra sem mætir ekki á fund norænna varnarmálaráðherra.
Þetta vekur upp spurningar um hvort ráðherrar eigi erfitt með að forgangsraða i sínu starfi ?
![]() |
Ráðherra ekki á fundi varnarmálaráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 46
- Frá upphafi: 899424
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar