Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Eru tjaldbúðir við Alþingi íslendinga réttlætanlegar ?

Ég hef aðeins verið að velta fyrir mér tjaldbúðunum við alþingi Ísleninga við Austurvöll og hvort þetta sé í raun réttlætanlegt og hugsanlega móðgun við lýðveldið ísland.

Hver gaf leyfi fyrir þessum tjaldbúðum, ef það er Reykjavíkuborg, er þetta ekki þá á ábyrgð Dags B. borgarstjóra sem skilar Reykjavík af sér í rusli.

Þó svo ég sé ekki sammála þessum mótmælum þá hefur þetta fólk fullt leyfi til að mótmæla en taka undir sig Austuvöll með taldbúðum er ekki í lagi.

Ísralelsher er í stríði við hryðjuverkasamtökin Hamas eftir fjöldamorðin 7 okt og það eru ekki til nein séríslensk leið til að koma fólki frá Gaza sem er stíðsvæði í boði Hamas.


mbl.is „Börnin á Gasa eru okkar börn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hversvegna Vantraust á Matvælaráðherra VG

Matvælaráðherra braut lög, svarar því að hún telji lögin úrelt og þannig lítur ráðherra á sig vera fyrir lögin hafin.

Ég skora á Flokks Fólksins að leggja fram vantraust á Matvælaráðherra VG þannig að þjóðin fái að sjá í atkvæðareiðslu á alþingi hvað þingmenn líti svo á að ráðherrar séu fyrir lögin hafnir.


mbl.is Kallar eftir afsögn matvælaráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Dagur B. skilur Reykjavík eftir í tætlum

Það verður að hrósa Degi fyrir það að þótt að Samfylkingin hafi tapað nokkrum borgarstjórnarkosningum hefur hann alltaf getað fundið nytsama aumingja til að vinna fyrir sig og sín mál.

Samfylkingin hefur verið völd í Reykjavík síðustu 20 ár og nú þegar Dagur hættir sem borgarstjóri er því miður ekki nema þetta með nytsömu aumingjana sem hægt er að hrósa honum fyrir.

Það er alveg sama hvar er tekið niður, skuldamál, leikskólamál, húsnæðismál og svo mætti lengi telja og það er bara fjögur orð um það, Reykjavík er í tætlum.

Ég ætla ekki að nefna braggaklúðrið og öll skipulagsmistökin, þrengja götur til að reyna að kúga fólk inn í stræó,  en það tókst Degi Ekki.

Við ræðum síðar aumingja oddvita Framsóknar sem er að taka við Reykjavík í tælum og allt hans pólitíska kaptil farið fyrir borgarstjórastól Dags.


mbl.is Dagur útilokar ekki framboð til Alþingis
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað þarf forsyta Sjálfstæðisflokksins að gera ?

Forysta Sjálfstæðisflokksins verður í fyrsta lagi að heimsækja aftur stefnu og hugsjónir flokksins.

Tala fyrir þeim og svo slíta þessu stjórnarsamstarfi við VG enda er ríkisstjórnin í raun fallinn en ráðherrastólarnir eru settir í 1.sæti.

Það mun aldrei gerast að það náist samkomulag um t.d útlendingamál, orkumál, varnarnmál, öryggismál, löggæslu o.s.frv við VG.

Ef forysta Sjálfstæðisflokksins gerir þetta er möguleiki á að flokkurinn verði áfram afl á alþingi eftir næstu alþingiskosningar.

Miðflokkurinn nýtur góðs af því að Sjálfstæðisflokkurinn er bara viðhengi við VG í ríkisstjórn. 


Hvað þarf forsyta Sjálfstæðisflokksins að gera ?

Forysta Sjálfstæðisflokksins verður í fyrsta lagi að heimsækja aftur stefnu og hugsjónir flokksins.

Tala fyrir þeim og svo slíta þessu stjórnarsamstarfi við VG enda er ríkisstjórnin í raun fallinn en ráðherrastólarnir eru settir í 1.sæti.

Það mun aldrei gerast að það náist samkomulag um t.d útlendingamál, orkumál, varnarnmál, öryggismál, löggæslu o.s.frv við VG.

Ef forysta Sjálfstæðisflokksins gerir þetta er möguleiki á að flokkurinn verði áfram afl á alþingi eftir næstu alþingiskosningar.

Miðflokkurinn nýtur góðs af því að Sjálfstæðisflokkurinn er bara viðhengi við VG í ríkisstjórn. 


mbl.is Fylgi Sjálfstæðisflokksins aldrei minna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Game over hjá Ríkisstjórn Katrínar Jakbosdóttur

Það er í raun alveg sama hvar er tekið niður í málefnum hjá ríkisstjórninni þá er engin samstaða lengur um eitt eða neitt milli VG og Sjálfstæðisflokksins.

Orkumálin eru komin út í skurð, heimilin eru í vanda að fá rafmagn allt vegna þess að VG neitar að virkja meira.

Grindavík bjargaði ríkisstjórninni frá falli þegar bærinn var rýmdur 11.11.23.

Ríkisstjórn sem getur ekki tekið neinar alvöru ákvarðanir er vond fyrir fyrirtækin og heimilin í landinu.


Framsókn hefur ekkert fram að færa nema þeirra eina markmið að vera í ríkisstjórn með hverjum sem er um hvað sem er svo lengi sem flokkurinn fær sína ráðherrastóla.

Bjarni mun ekki leiða flokkinn í næstu kosningum en hann getur enn tekið ákvarðanir sem formaður flokksins sem gætu haft jákvæð áhrif inn í framtíðiana fyrir heimilin og fyrirtækin.

Bjarni á að eiga raunvörulegt samtal við Miðflokkinn og Viðreisn sem hafa sagt að þeir myndu styðja lausnir í orkumálum þjóðarinnar.


mbl.is Jón Gunnarsson kallar eftir nýjum þingmeirihluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

84 dagurinn í 07.10.23 stríði Ísraels

Það sem við vitum er að um 500 Ísraelskir hermann hafa fallið í þessu stríði við fjöldamorðingjana í hryðjuverkasamtökunum Hamas.

Hamas eru með 127 fanga eftir fjöldamorðin sem þeir frömdu 07.10.23 og hafa alfarið neitað þeim um nauðsynleg lyf.

Hvað ætla Palesínu-menn að leyfa hryðjuverkasamtökun Hamas að láta þessar hörmungar lengi gagn yfir sig.


84 dagurinn í 07.10.23 stríði Ísraels

Það sem við vitum er að um 500 Ísraelskir hermann hafa fallið í þessu stríði við fjöldamorðingjana í hryðjuverkasamtökunum Hamas.

Hamas eru með 127 fanga eftir fjöldamorðin sem þeir frömdu 07.10.23 og hafa alfarið neitað þeim um nauðsynleg lyf.

Hvað ætla Palesínu-menn að leyfa hryðjuverkasamtökun Hamas að láta þessar hörmungar lengi gagn yfir sig.


mbl.is Tugþúsundir flýja miðhluta Gasa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sorgleg þróun á Íslandi gagnvart Ísrael

Það virðist vera sem svo að óvild í garð gyðinga sé á uppleið á Íslandi og það er eitthvað sem við Íslendignar verðum að skoða.

Það erum við Íslendingar sem eigum þetta land, hér eru íslenskar hefðir og siðir.

Því miður verð ég að taka undir gagnrýni þessa ísralelska tónlistarmanns.

Við  Íslendingar verðum bara að vera duglegri að tala gegn öfgahópum sem tali með hatur að leiðarljósi gegn ákveðnum þjóðfélagshópum.

Enn einu sinni Ísrael er í stíði við fjöldamorðingja hryðuverkasamtakanna Hamas og ég stend með Ísrael.


mbl.is Sakar íslensku þjóðina um gyðingahatur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Fámennur öfgahópur stjórnar ekki þátttöku Íslands í Eurovisi­on

Ég vil setja stórt spurningamerki við það að börn séu látin halda á áróðurs-Skiltum.

Ísrael er í stríði við hryðjuverkasamtökin Hamas sem myrtu 7 okt 1400 gyðinga sem er stærstu fjölamorð á gyðingum síðan helförinni lauk.

Ef Rúv gefur eftir gegn þessum fámenna öfgahóp þá er bara best í stöðunni eins og ég hef margsinnis laggt til að Rúv verði lokað.

Ég vara við því að blanda stjórnmálum saman við Eurovisi­on.

Fólk sem hefur áhuga á þessari "skemmtun" á að fá að njóta þess án afskipta öfgahóps sem vill blanda Eurovisi­on saman við það stríð sem Ísrael verður að taka þátt í til að verja tilverurétt sinn.


mbl.is Óeðlilegt ef Rúv hlustar ekki á ákallið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 417
  • Frá upphafi: 870436

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 302
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband