Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
14.10.2023 | 11:55
Bjarni Ben tók sína ákvörðun með heildarhagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi
Það var gríðarlega pólitískt sterkt hjá formanni Sjálfstæðisflokksins að virða niðurstöðu umboðsmanns alþings og segja af sér sem fjármála og efnahagsráðherra enda er flokkurinn borgarlegur flokkur sem virðir lög og reglur.
Það kom held ég aldrei alvöru til greyna að Bjarni Ben sem einn af þremur oddvitum ríkisstjórnarinnar myndi ekki taka áfram þátt í þeim verkefnum sem eru brýn fyrir land og þjóð.
Sömuleiðs gat stóll fjármálaráðherra aldrei farið frá Sjálfstæðisflokknum því hann á þann stól þetta kjörtímabil samkvæmt samkomulagi.
Ég óska íslensku þjóðinni til hamingju með nýjan utanríkisráðherra og nýjan fjármála og efnahagsráðherra.
![]() |
Bjarni verður utanríkisráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.10.2023 | 12:08
Bjarni Ben er enn Fjármála og Efnahagsráðherra
Þetta er óttalega kjánaleg og furðuleg þessi spurning þingmanns Pírata en það er reyndar er yfirleitt allt þannig hjá þessum stórfurðulega hópi fólks.
Þannig að það komi skýrt fram þá er Bjarni Ben formaður Sjálfstæðisflokksins og einn af þremur oddvitum ríkisstjórnarinnar og verður að taka sæti í ríkisstjórn.
![]() |
Af hverju er hann hérna? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkar eins og Píratar, Viðreisn og Samfylkingin tala mikið um að stjórnmálamenn eigi að axla pólitíska ábyrð en það eru bara innantóm orð og munu þeir aldrei axla hana sjálfir.
Tvöfalt siðferði.
Dæmi Þórhildur Sunna þingmaður Pírata og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Samfylkingarinnar.
Þrátt fyrir að Bjarni Ben formaður Sjálfstæðisflokksins sé með hreina samvisku þá sýnir hann með afsögn sinni að Sjálfstæðisflokkurinn er öðruvísi flokkur en aðrir og vinnur alltaf með heildarhagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
![]() |
Bjarni segir af sér embætti fjármálaráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.10.2023 | 08:34
Sjónarmið Palesínu við borðið hjá Rúv en ekki Ísraels
Ég set spurningamerki við hlutdrægan fréttafluning Rúv af innrás hryðjuverkasamtakanna Hamas inn í Ísrael.
Mín gagnrýni snýst um að hvorki í Kastljósi né Silfrinu er Ísraela boðið að borðinu en sjónarmið Palesínu fengu mikið pláss.
Þannig að það komi skýrt fram þá kemur hlutdrægur fréttafluningur Rúv ekki mér á óvart.
![]() |
Diljá illa brugðið yfir orðum Falasteen |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.10.2023 | 08:55
Siðlaus innrás Hamas inn í Ísrael
Minn hugur er með Ísrael í báráttu þeirra gegn innrás hryðjuverkasamtakanna Hams inn í Ísrael
Ég hef ekkert heyrt frá Formanni Samfylkingarinnar varðandi þessa siðlausu innrás en verð að gera ráð fyrir því að hann sé á bandi hins góða.
![]() |
Yfir 120 þúsund manns á vergangi á Gasasvæðinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.10.2023 | 09:28
Hugur minn er með Ísrael gegn hryðjuverkasmtökunum Hamas
Hryðjuverkasamtökin Hamas hafi hafið stríð gegn almenningi í Ísrael og hefur her Ísraels fullan rétt á að verja Ísrael gegn því stríði sem Hamas hefur hafið gegn Ísrael.
Það verður að ítreka að Hamas eru hryðjuverkasamtök sem Palesínumenn kusu til valda.
Ég geri ekki ráð fyrir öðru en að utanríkisráðherra okkar eins og aðrir leiðtogar hins frjálsa heims sendi yfirlýsingu um fullan styðning við almenning í Ísrael gegn innrás hyrðjuverkasamtakanna Hamas gegn almenningi í Ísrael.
Þetta er alveg fordæmalaus innrás Hamas í Ísrael sem ég fordæmi og minn hugur er með ísrael og almenningi þar.
22 alennir Ísraelar hafa núþegar látist i þessari innrás hryðjuverksamtakanna Hamas.
HER ÍSRAELS MUN SVARA FYRIR ÞESSA FORDÆMALAUSU INNRÁS HAMAS.
![]() |
Segja stríð hafið í Ísrael |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
6.10.2023 | 12:01
Matvælaráðherra VG á gulu spjaldi gagnvart Sjálfstæðisflokknum
Ég held að allir geti tekið undir það að Sjálfstæðisflokkurinn hefur orðið verulega undir gagnvart VG í þessu stjórnarsamstarfi.
Sjálfstæðisflokkurinn vaknaði af værum blundi í sumar þegar matvælaráðherra VG stoppaði hvalveiðar með eins dags fyrirvara og tók vinnu af mjög mörgu fólki og svo í júlí fór hún gegn strandveiðimönnum með því að heimila ekki að bæta við veiðiheimildum.
Matvælaráðherra er á gulu spjaldi gagnvart Sjálfstæðisflokknum og ætti að vera það gagnvart Framsókn en sá flokkur er í raun handónýtur eftir að svíkja kjósendur í síðustu borgarstjórnarkosningum með því að ganga til liðs við gjldþrota og meirihluta Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórastólinn tvö seinni ár kjörtímabilsins.
Það er alveg ljóst eftir ummæli háskóla, iðnarðar og nýsköpunarráðherra Sjálfstæðisflokksins að matvalæráðherra er komin út á ystu brún í þessari ríkisstjórn og Sjáflstæðisflokkurinn mun ekki eins og ráðherra sagði að fólk, þ.e matvælaráðherra ætti að láta fiskveiðistjórnunarkerfið í friði.
Það er bara tímaspursmál hvernær Sjálfstæðisflokkurinn leggur fram vantraust á matvælaréðherra VG ef hún ætlar að halda áfram á sömu vegferð og hún hefur verið á.
![]() |
Vill ekki tjá sig um orð Áslaugar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fögur fyrirheit Framsóknar undir forystu fyrrv. Rúvara sagðist ætla að koma inn í borgina og breyta því þar þyrfti vissulega að breyta og miklu þyrfti að breyta.
Nú er Framsókn að hækka bílastæðagjöld á fólk og fyrirtæki um 40 % sem var ekki eitt af þeirra löfoðum að hjóla í hversverslanir með aukunum álögum og gjöldum.
Framsókn í Reykjavík fær borgarstjórastólinn fyrir að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar í að hækka álögur og skerða ferðamöguleika fólks hvernig það vill ferðast um borgina.
Til hamingju Framsókn í Reykjavík fyrir að fá borgarstjórastólinn og taka við og framfylgja gjaldþrotastefnu Samfylkingarinnar síðustu 20 ár.
![]() |
Hækkun bílastæðagjalda kemur illa við kaupmenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
3.10.2023 | 08:21
Dómsmálaráðherra ætlar að tækla útlendingavandann
Eins og hér kemur fram er fyrirsjánlegt að kostnaður og fjöldinn mun bara aukast verði ekki brugðist við þessari vondu þróun sem er í gangi hér á landi.
Sú staðreynd að þessi fjölgun er orðin svo gríðarleg að Útlendingastofnun þarf að fá auknar heimildir til að klára þessi vandamál á styttri tíma.
Það er eðlilegt að breyta íslenskri lögggjöf og framkvæmd málaflokksins þannig að það sé eins og er í Evrópulöndum og Norðurlöndum.
![]() |
Boðar breytingar á útlendingalögum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það kom fram á fundinum hjár fjármálaráðherra okkar íslendiga að eins og hann sæi þetta ætlaði borgin hvorki að borga né reka borgarlínuna.
Eins sagði hann að það væri furðulegt miðað við þessar forsendur þá væri skrítið að Samfylkingin sé að skreyta sig með borgarlinunni.
Hann talaði um Bústaðaveginn sem átti að vera tilbúinn en það kristallaðist á fundinum í máli borgarfulltrá flokksins að meirihlutinn í Reykjavík einfaldlega stoppar/kemur í veg fyrir allrar framkvæmdir. Setur jú plástra hér og þar.
Ljósastýrið umferðarljós sem myndu breyta miklu um flæði í umferðinni hefur meirihlutinn i Reykjavík ekki verið reiðubúinn til að fara í.
Samgöngusáttmálinn er ekki bara um Reykjavík en til þess að það verði einhver sanngirni i þessu þá verður meirihlutinn í Reykjavík að fara að standa við sinn hluta sáttmálans, bæði peninga og framkvæmdir.
Ég var reyndar sammála þeim Helga Ás v.borgarfulltrúa og Kjartani Gunnarssyni fyrrv. framkv.stjóra flokksins að það væri best að rifta þessum sáttmála.
![]() |
Vill bíða með framkvæmdir upp á 100 milljarða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.8.): 102
- Sl. sólarhring: 147
- Sl. viku: 566
- Frá upphafi: 906690
Annað
- Innlit í dag: 89
- Innlit sl. viku: 422
- Gestir í dag: 86
- IP-tölur í dag: 85
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar