Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
5.5.2022 | 16:47
Öfgar mega ekki hafa betur en skynsemi og flugöryggi.
Það er ekki erfitt að skilja hatur borgarjórnarmeirihlutans á Reykjavíkurflugvelli þar sem þetta fólk virðist ekki skylja annarsvegar að Reykjavík er höfuðborg Íslands og hinsvegar að Ísland er eyja og
því flugvölurinn lífæð fyrir landsbyggðarfólk.
Sjúkraflug sem má ekki setja í stórhættu vegna þekkingarleysis og öfgum þessa fólks gegn Reykjavíkurflugvelli.
Borgarstjórnarmeirihlutinn hefur talað eins og einn flokkur í þessu máli eins og öllum öðrum málum á þessu kjörtímabili og erfitt að greyna orðið á milli flokkana því þeir virðst í raun vera orðinn einn flokkur.
Skynsemin og öryggi flugs sem verður að vera í 1 sæti segir hinsvegar að Reykjavíkurflugvelli verði ekki lokað fyrr en nýtt flugvallarstæði finnst og nýr flugvöllur byggður.
![]() |
Harður tónn ráðherra ekki í takt við sátt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Það er alveg klárt mál ef Framsókn er að hugsa sér að verða hækja í borgarstjórn eins og Viðreisn mun flokkurinn ekki tala fyrir neinum breytingum í Reykjavík.
Fyrir borgarlegan flokk eins og Framsókn sem vill að Reykjavík sem höfuðborg vill sinna sínum skyldum að sinna samgöngum við alla landsmenn þá er ekki neinn annar valkostur en að setja stefnuna á að taka slaginn með borgalegum öflum og fella þennan meirihluta.
Ef Framsókn vill fara í átak og breyta húsnæðismálum þá er ekki lykilinn að verða hækjuflokkur Samfylkingarinnar í Reykjavík.
Ætlar Framsókn í Reykjavík að styðja sem hækjuflokkur Samfylkingarinnar fjölskyldubílahaturstefnuna og að Reykjavíkurflugvelli verði lokað áður en annar nýr flugvöllur verður tilbúinn.
Ætlar Framsókn sem hækjuflokkur Samfylkingarinnar í Reykjavík að halda áfram að hafa háa skatta á fólk og fyrirtæki.
Aðalatriðið hlítur að vera fyrir borgarleg öfl er að fella þennan meirihluta sem hlustar ekki á borgarbúa og gerir lítið annað en gera Reykjavík að verri borg.
![]() |
Framsókn vill þrjú þúsund íbúðir á ári |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.5.2022 | 21:22
Er hægt að treysta forystu Samfylkingarinnar ?
Þetta er eðlileg spurnig að spyrja í lok kjörtímabils þar sem svo margt hefur misfarist og margir hafa talað um að skuldastaða borgarinnar sé mjög slæm.
Það er þannig þegar sami lykilflokkurinn hefur verið við völd í um 20 ár og mörg klúðurmál komið upp verður að spyrja um hvort það sé rétt að treysta flokknum fyrir áframhaldandi forystu yfir höfuðborg íslands ?
Því miður er niðustaðan að ég treysti ekki Samfylkingunni fyrir stjórn höfuðborgarinnar á næsta kjörtímabili enda hefur ríkt mikil óstjórn í höfuðborginni. Sáttin bara um að halda "vonda " flokknum frá völdum,
Það er svo á endanum Reykvíkinga að ákveða hvort þeir treysti Samfylkingunni ?
Svo er þá líka hvort þeim líkar við bílahaturstefnuna. 90 % nota fjölskyldubílinn.
Lóðaskortsstefnun, engin lóðaskortur í Reykjavík.
Vilja að Reykjavíkurflugvelli verði lokað, flugvöllurinn er við þar sem er verið að byggja nýtt þjóðarsjúkrahús,ekkert liggur fyrir hvar eigi að byggja nýjan flugvöll.
Grunnþjónustu illa sinnt, dæmi lélegur sjómokstur í vetur.
Háir skattar á heimili og fyrirtæki enda er það mín skoðun að Samfylkingin er skattaflokkur.
Það eru framtíðarkynslóðir sem munu þurfa að borga allar þessar lántökur sem forysta Samfylkingarinnar er að leggja á Reykvík og Reykvíkinga.
Sendum Samfylkinga í frí frá Reykjavík 14.mai og setjum stefnuna á að breyta Reykjavík í rétta átt.
![]() |
Ótrúlega lágkúrulegt hjá borgarfulltrúanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2022 | 09:11
Nokkur atriði fyrir Borgarstjórnarkosningarnar 14 mai
1. Reykjavíkurflugvöllur verður í vantsmýrinni annarsvegar þar til nýtt flugstæði fyrir hann finnst og hvernig á að fjármagna það ca 100 milljarða verkefni,
2. Það er verið að byggja nýtt þjóðarsjúkrahús ( sjúkrahús fyrir alla landsmenn ekki bara þá sem búa í 101 ) og til þess að þjóna þjóðarsjúkrahúsið verður að vera flugvöllur í vatnsmýrinni a.m.k næstu 20 - 25 árin.
3 Yfur 90 % velja að nota fjölskyldubílinn þannig að það þarf að fara í strófelldar gagnaframkvæmdir sem geta þjónað fólkinu sem velur að nota fjölskyldubílinn einnig er mikill skortur á bílastæðum.
4 útsvarið er í botni og samt næst ekki að þjónusta íbúa borgarana t.d snjómokstur i vetur sem var mjög lélegur.
5 Það er enginn lóðaskotur í Reykjavík, aðeins tilbúinn lóðaskortur meirihlutans.
6 25 milljarða bensínstöðvarlóðarsamningurinn
7 Sundabraut hefur verið tafin í mörg ár af borgarstjórnarmeirihlutanum
8 Ekki hefur verið ráðist í nauðsynlegar gatnaframkvæmdir t.d mislæg gatnamót Bústaðavegur/Breiðholtsbraut
9 Fossvogsskólaklúðrið
10 Braggaklúðrið
11 Borgarlínan er ekkert annað en óútfyllt ávísun á framtíðarkynslóðir og eins og komið hefur fram hjá framkvæmdastjóra Betri samgangna þá eru allar þær dagsetningar sem settar hafa verið fram verið ýktar og munu ekki standast.
12 Dagur o.co hundsuðu yfir 60 þúsund undirskriftir um að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni. Svo mikil var lýðræðisást Dags. B.
"Vigdís spurði Dag á fundinum hvort hann væri sáttur með það að veltufé frá rekstri borgarinnar standi í 0,3% og skuldahlutfall borgarinnar væri komið yfir 201% ef skuldir OR séu teknar inn í reikninginn." 27.04.2021
Sendum Samfylkinguna í frí frá Reykjavík 14 mai
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn missir þrjá borgarfulltrúa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.4.2022 | 18:11
Íslansbankansalan farin að snúast upp i gríðlegar árásir á Bjana Ben
Funar-sjórn foseta hefur verið miknouð allsvakalega af sjónaransstæðinni og ekki gwta þeir ætlast til mikilllar viðingar af hjálfu þjóðar og ríkisstjórnar,
Það að biða spenandi mál eins og mál frá dómsmálaráðherra en þingmaður sjórnaranstöðunni hefur sagt að ef þetta mál verði sett á dagskráð verði ekki mera gert, allt stopp,
Þetta er ríkisstjórnarmál og nýjir meirihluta alþingis að þá er enginn leið fyrir fyrir þá að að skoppa lýðræðisleg umræðu á aþingi.
Sjórnarandstðina geur ekki koma í veg fyrir að þetta mál verði tekið á dagskrá. Birgir Ármansson er forsetu alþingis og kemur frá Sjálfstæðiðsfloknum.
Við skulum vona að stjórnaranstæingar leggi af þessi gífuryðrum og taki umjgöllunar um mál Dómsmáréherra eins og eðlilegt reynst og réttlætiið fái ná fram á ganga.
Bjarni Ben fjármálarðherra ríkisstórnar íslands og nýtur í augnablikinu fulls traust nema einhverraa pírata, viðreisnar og Safylkingarinnnar sem ég gef ekki mikiið fyrir,
![]() |
Ég hef aldrei heyrt annað eins rugl |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2022 | 09:26
Dagur/borgin og skuldir framtíðarkynslóða
Það er ekki hægt að segja að það séu bjartir tímar framundan vegna þess að hér er verið að boða mikið fjárfestinga átak og það er eins og allir vita, lánadrifið. Það stendur til að taka 92 milljarða að þessu ári meðtöldu til ársins 2026.
Vigdís Hauksdóttir
Það er ekki annað hægt en að tala um skuldamál Reykjavíkurborgar enda viðrist staðan vera það mjög alvarleg.
25 milljarða lán vegna kaup á bensínstöðvarlóðum. Fór þetta fyrir borgarstjórn og samþykkt þar eða var þetta bara ákvöðun Dags B ? og ef svo hefur Dag B. völd/leyfi til að gera svona samning sem skuldbindur framtíðarkynslóðir ?
Það skiptir öllu máli fyrir hagsmuni Reykjavíkur Reykvíkinga að það komi hér nýr meirihluti eftir nær 20 ára valdatíð Samfylkingarinnar.
Eins og ég sagði í færslu í gær verður að vera fyrsta verkefni nýs meirihluta að láta fjármál borgarinnar í hendur efirlitsnefndar með fjármálum borgarinnar.
Sendum Samfylkingna í frí frá Reykjavík 14.mai.
![]() |
Reksturinn farinn úr böndunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.4.2022 | 18:07
Dagur/borgin ætlar að láta næstu kynsóðir takast á við skuldasöfunina
Skuldirnar eru nú komnar yfir 407 milljarða og jukust á síðasta ári um 24 milljarða. Það er meira en Harpan kostaði þegar hún var byggð. Þetta eru tveir milljarðar á mánuði.
Það er mikið búið að ræða um óráðsíu og vonda skuldastöðu Reykjavíkurborgar.
Verður það ekki fyrsta verkefni nýs meirirhluta borgarlegu flokkana í Reykjavík að senda fjármál borgarinnar til Eftirlisnefndar með fjármálum sveitarfélaga.
![]() |
Segir rauðu ljósin loga hjá borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.4.2022 | 12:49
Bjóða leikskólapláss sem eru ekki til ? - Samfylkingin
"Reykjavíkurborg hefur nú byrjað að bjóða börnum pláss á leikskólum sem ekki eru til. Þetta kom fyrir móður í Reykjavík sem beðið hafði eftir plássi á leikskóla fyrir dóttur sína. Biðlistar inn á leikskóla hafa aldrei verið lengri og borgarstjóri lofar nú átaki í leikskólamálum fái hann að halda áfram sem borgarstjóri eftir 8 ár á valdastóli"
Samfylkingin er búin að vera við völd í Reykjavík í ca 20 ár.
Sendum Samfylkinguna í frí frá Reykjavík 14.mai.
![]() |
Borgin býður pláss á leikskólum sem séu ekki til |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2022 | 16:54
14.mai tækifæri til að gera breytingar og tækla skuldavandann.
Það er ekki hægt að leggja of mikla áherslu á það að Samfylkingin hefur verið við völd í Reykjavík í um 20 ár.
Dagur hefur verið lykilmaður í öllu því sem m.a hefur misfarist í rekstri borgarinnar.
Borgin/Dagur verið stundum að viðukenna að erfitt er stundum að greyna þarna á milli tók annarsvegar 22 milljarða lán fyrir bensínstöðvarlóðum og svo hinsvegar 25 milljarða lán fyrir rekstri borgarinnar. Einhvertíma þarf að borga þessi lán.
Ég er ekki mesti aðdáandi þess þrengja svo að umferð að fólk mun á endanum verða kúgað til að velja almenninssamgöngur en það er það sem er verið að reyna að gera af þessu fólki.
Hafið alveg á hreinu að ef Samfylkingin heldur völdum og velur bara með sér flokka verða engar breytingar á skuldamálum eða vali fólks t.d hvernig það vill ferðast um borgina.
Þetta fólk talar oft um að færa Reykjavíkurflugvöll en flugvöllur er aldrei færður, honum er lokað og nýr byggður.
Það er samkomulag um að Reykjavíkurflugvöllur verði á sínum stað þar til að annað flugstæði liggur fyrir hvar verður, hann verður ekki byggður í Hvassahrauni.
Ég ætla ekki að minnast á Fossvogskola og braggaklúðrið , nóg hefur verið rætt hefur verið um það.
Það er svo margt hægt að breyta og gera betur ef ný hugsun og hugmyndafærði fær tækifæri en það er okkar Reykvíkinga að ákveða hvort Reykjavík verður áfram borg Dags.
![]() |
Ekki nægilega gott að vera fjölskyldufólk í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þingmaðurinn notar orð eins og spilling, afsögn en er a.m.k ekki enn kominn á það lága plan að stefna ráðherra fyrir landsdómi.
Ég held að Samfylkingin vilji ekki endurtaka aftur þann svarta kafla í sögu flokksins sem flokkurinn lét heiðursmaðurinn Geir H. Haarde að ganga í gegnum.
Það hefur komið fram hjá Bjarna Ben fjármálaréðherra í ríkisstjórn Íslands að málið verið skoðað.
![]() |
Spilling, gáleysi eða hvort tveggja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 5
- Sl. sólarhring: 174
- Sl. viku: 915
- Frá upphafi: 908977
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 731
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar