Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
19.4.2022 | 10:05
Sendum Samfylkinguna í frí frá Reykjavík 14 mai
Húsnæðiskorturinn í Reykjavík er tilbúinn vandi sem R-listinn bjó til á sínum tíma er enn í dag.
Öll nálgun meirihlutans á þessu kjörtímabili og á þvi síðasta hefur verið að halda niðri lóðaframboði sem býr til þessa skortstefnu sem Samfylkingin byggir sína stefna á.
Þétting byggðar hefur algerlega mistekist enda brengluð stefna enda e enginn lóðaskortur í Reykjavík.
Samfylkingin sagði sig frá jafnaðarstefnunni í tíð Jóhönnustjórnarinnar.
![]() |
Íbúðakaup orðin áhættufjárfesting? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.4.2022 | 21:34
Bjarni Ben. um þjóðarleikvang
"Mér er ekki kunnugt um að endanlegt samkomulag um framlag borgarinnar hafi enn náðst. Þannig kom fram á síðasta fundi sem ég sat um málið að borgarstjóri teldi ljóst að það væri ekki vilji innan meirihlutaflokkanna að styðja við framlög til þjóðarleikvangs. Áherslan ætti að vera á barna- og unglingastarf. Ég minnist þess að auki að hafa lesið samfélagsmiðlafærslu frá borgarstjóra 15. desember 2020, um að borgarstjóri teldi að ríkið ætti að greiða þjóðarleikvanga, en að borgin myndi borga önnur íþróttamannvirki. Þetta var nefnt græna planið."
Bjarni Benediktsson 29.mars 2022
Það er í þessu eins og öllu öðru sem viðkemur þessum meirihluta þá er öllu snúið á haus.
Viljinn er samkvæmt Bjarna Ben ekki til staðar hjá meirihlutanum í Reykjavík.
![]() |
Ekki fýsilegt að bíða lengur eftir ríkisstjórninni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2022 | 23:20
Mótmæli á Föstudeginum langa / sorglegasti dagur okkar kristnu þjóðar
Mér sýnist þetta hafa verið allt þekktir mótmælendur og vil ég góðfúslega með kristilegum gildum og hugarfari að leiðarljósi að endurtaka ekki þennan fund á þessu sorgardegi kristinn þjóðar.
Það hefði verið auðvelt fyrir skipuleggjendurnar að halda þennan fund á morgun laugardag.
![]() |
Mótmæla bankasölunni á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 16.4.2022 kl. 07:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
14.4.2022 | 20:45
Hversvegna hefði Jóhanna Sigurðardóttir átt að segja af sér ?
Þann 02.02.2013 var Árni Páll Árnason kosinn formaður Samfylkingarinnar og hafði hún sem forsætisráðherra ekki stuðning frá honum til að klára stjórnarskrámálið sem ég fagnaði mjög.
Samfylkingin setti það efst á listann hjá sér í vinstri - óstjórninni að koma heim með esb " samning " þannig að þjóðin gæti tekið afstöðu til hans.
Samfylkingin setti esb - á ís haustið 2012 og bera því mesta ábyrð á því að það mál er ekki komið til þjóðarinnar.
Svartasti blettur á sögu Samfylkingarinnar eru sjálfsögðu pólitísku réttarhöldin yfir Geir H. Haarde. Flokkurinn hefur enn ekki beðið hann afsökunar á þessum ljóta leik.
Svo í lokin skulum við rifja upp að Jóhanna Sigurðardóttir var ráðherra í ríkisstjórn Geirs H. Haarde og sat þar í 4 mann ráðherranefnd um ríkisfjármál og Samfylkingin hafði einnig bankamálaráðuneytið á sinni ábyrð.
Það hefði verið best fyrir hagsmuni Samfylkingarinnar að Jóhanna Sigurðardóttir hefði sagt af sér þegar ljóst að hún hefði ekki náð neinum árangri í þessum tveimur málum og hleypt Árna Páli nýjum formanni inn í forsætisráðuneytið og tekið kosningabaráttuna sem forsætisráðherrra en sem betur fer gerði hún það ekki,
Flokkurinn hefur ekki náð sér á strik eftir valdatíð Jóhönnu Sigurðardóttur.
![]() |
Segir söluna sukk og svínarí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.4.2022 | 15:51
Þarf að ráðast í miklar gagnaframkvæmdir fyrir fjölskyldubílinn á næsta kjörtímabili
Ef hægt er þá þarf að setja Sundabraut í flítimeðferð enda löngu kominn tími á þessa framkvæmd.
Ekki er hægt að bíða lengur með mislæg gatnamót Bústaðvegur / Breiðholtsbraut sem var búið að lofa að klára á þessu kjörtímabili.
Það þarf að fara í afturvirkar framkvæmdir t.d með Grensásveg og gera hann aftur nothæfan og hætta með öllu öllum gatnaþrengingum.
Það þarf að fara í að uppfæra öll götuljós þannig að þau virki saman þannig að það verði reynt að breyta þessum tafatíma í umferðinni sem Samfylkingin hefur búið til.
Það þarf strax að fara í að gera ráðstafanir fyrir fleiri bílastæði í borginni fyrir fjölskyldubílinn en um rúmlega 90 % nota þennan ferðamáta.
Sendum Samfylkinguna í frí frá Reykjavík 14.mai.
![]() |
Skoða að breyta þjónustu Strætó einhliða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2022 | 18:45
Misskilningur stjórnarandstöðunnar um vald sitt
Það fóru fram lýðræðislegar alþingskosningar 25 sep 2021 og niðurstaðan var sú að ríkisstjórnin fékk aukið fylgi.
Ríkisstjórnarflokkarnir hafa skýran meirihluta á alþingi og allir ráðherrar koma frá ríkisstjórnarflokknum þannig að lögggjafarvaldið og framkvæmdavaldið er hjá stjórnarflokkunum.
Sú fáránlega tillaga stjórnarandstöðunnar að þeir myndu ákveða ef þeim líkaði ekki við niðurstöðu Ríkisendurskoðunar að þeir gætu laggt fram kröfu sem yrði samþykk að málið færi til rannsóknarnefndar.
Meirihlutinn mun ákveða hvað verður gert í þessu máli eins og öllum öðrum.
Það er ríkisstjón í landinu - bara benda stjórnarandstöðunni á þá staðreynd.
![]() |
Niðurstaða Ríkisendurskoðunar væntanleg í júní |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.4.2022 | 08:46
Endurreisnarmeirihluti taki við í Reykjavík
Eftir óstjórn Samfylkingarinnar og Vg 2009 - 2013 tók við endurreisnarstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokksins.
Skuldaleiðréttingin var eitt af stóru málum endurreisnarstjórnarinnar.
Samfylkingin er búin að vera við völd í Reykjavík í um 20 ár og það er kominn tími á að senda flokkinn í frí frá Reykjavík.
Næsti meirihluti verði endureisnarmeirihluti sem mum starfa með hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíninga að leiðarljósi og stærsta verkefnið verður að taka á skudavanda Reykjavíkur.
Sendum Samfylkinguna í frí frá Reykjavík 14.mai.
![]() |
Ummælin hafi ekki áhrif á fylgi flokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Forsætisnefnd alþingis komst að þeirri niðurstöðu 29.06.2019 að þingmaður Pírata Þórhildur Sunna Ævarsdóttir hafi brotið í bága við siðareglur alþingis.
Píratar eru nú að kalla eftir afsögn innviðaráðherra, væri ekki rétt að þeir myndi byrja að taka til í garðinum sínum ?
![]() |
Sögðu afsökunarbeiðni ekki duga til |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.4.2022 | 23:23
Sigurður Ingi Jóhannsson Formaður Framskóknar og Innviðaráðherra
Sigurður Ingi sat í síðustu ríkisstjórn og bætti flokkurinn við sig fylgi almennt þá stóð ríkisstjórnin mun betur af vígi eftir að talið hafði verið upp í kjörkössunum.
Ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og VG hefur gengið bara mjög vel og leiðtogar flokkana hafa sýnt það þeir eru verðugir oddvitar flokkana og leiða íslensku þjóðina áfram.
Sigurður Ingi hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og er það mjög gott,
Ekki ætla ég að útiloka að eitthvað fleiri gerist í málinu en rétt að minnast á að það er ólíklegt að Formaður Framsóknar og Innviðaráðherra velti mikið fyrir sér einhverri kröfu ungra jafnarmanna um að hann segi af sér.
Það er ekki að fara að gerast.
Svo til að hafa það alveg á hreinu hvorki Píratar ( neysluskammtar, kom illa frá þeim að mér skilst og mikil vinna þar eftir né Samfylkingin eru ekki stjórntækir vegna óraunhæfrar kröfu um þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB þegar mikill meirihluti þings er á móti aðild og ekki vilji né áhugi hjá Ríkisstjórnarflokknunum sem fara með löggjafavald og framkvæmdavald.
Styðjum bak við ríkisstjórn okkar íslendinga
![]() |
UJ krefjast afsagnar Sigurðar Inga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
2.4.2022 | 12:53
Fjölskyldubílinn er besti valkosturinn
Því miður hefur núverandi og fyrrverandi meirihluti í Reykjavík verið í aðför að fjölskyldubílnum með tilheyrandi töfum í umferðinni.
Það þarf strax að ráðast gatnaframkvæmdir t.d mislæg gatnamót Bústaðavegar og Breiðholtsbrautar og hætta þessari stefnu að þrengja að umferð sem eykur bara biðtímann í umferðinni.
15.mai fá Reykvíngar tækifæri til að senda Samfylkinguna í frí frá Reykjavík.
![]() |
Strætó neyðist til að draga úr þjónustu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 15
- Sl. sólarhring: 178
- Sl. viku: 925
- Frá upphafi: 908987
Annað
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 740
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar