Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Umboðsmaður sjúklinga ?

Ég er eignilega algjörlega orðlaus, heilbrigð kona er lögð inn á LSH til að eignast sitt þriðja barn og kemur út örkumluð eftir barnaburð.

Lýsinguna ætla ég ekki fara með hér en það er alveg ljóst að ekki var alveg rétt að þessari færðingu staðið.

Var það virklega svo að ekki hafi verið hlustað á ath.semdir sjúklingsins þrátt fyrir að vera sjálf hjúkrunarfræðingur.

Og vantað í lýsingu ? Ef svo var ekki hversvegna er ekki allt skráð um hvað var gert og hverjir komu að aðgerðinni ?

Man enginn neitt af þeim sem tóku þátt í fæðingunni neitt um fæðinguna ?

Þessvegna ætti að skrifa ítarlegar skýrslur þar sem allt kemur fram bæði frá læknum, hjúkrunarfræðingu og sjúklingunum.

Má ekki LSH viðurkenna  ef voru gerð mistök af starfsfólki. 


Læra af mistökum sem eru gerð til að koma í veg fyrir að þau endurtaki sig.

Á LSH vinnur frábært fólk sem leggur allt í gera sitt starf vel.

64 alvarleg mál komu upp á LSH á síðasti ári.

Heilbrigðsráðherra ætti að skoða mjög alvarlega að skipa umboðsmann sjúklinga.


mbl.is Örkumlaðist eftir barnsburð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfylkingin er mjög þröngsýnn flokkur

Þjóðin hefur ekki treyst Samfylkingunni fyrir að fara með stjórn landsins síðan 2013 eftir Jóhönnuóstjórnina.

Samfylkingin er í raun mjög þröngsýnn flokkur sem hefur enga burði til að verða stjórntækur á næstu árum.

Logi hefur ekki beint rokkað sem formaður flokksisns eða dregið að flokknum fylgi.

Samfylkingin er í dag útilokunarflokkur, hefur verið það undir forystu Loga og varðandi Kristrúnu Frostadóttur sem næsta formann hef ég ekkert heyrt frá henni að hún vilji breyta þessari stefnu flokksins.

Ég ætla að sleppa því að ræða fjármálaóstjórn Samfylkingarinnar við stjórn Reykjavíkurborgar sem hún hefur stjórnað í 20 ár,

Í síðustu borgarstjórnarkosningum tapaði Samfylkingin fylgi og meirihlutinn féll. Var reyndar endurrestur af Viðreisn.


mbl.is Ekki tekið ákvörðun um áframhaldandi formennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samfylkingin sagði NEI við tillögu Sjálfstæðisflokksins um ESB

ESB - Nei TakkÞað voru gríðarleg mistök hjá Samfylkingunni að samþykkja ekki tillögu Sjálfstæðisflokksins um að þjóðin yrði spurð hvort hún hefði áhuga á að ísland myndi ganga í ESB.

Það var svo Samfylkingin sem setti ESB - aðlögunarviðræður á ís haustið 2012.

Það voru haldnar lýðræðislegar alþingskosingar 25 sept 2021 og fengu ESB - flokkarnir lítið fylgi.

Samfylkingin fékk 9.9 % atkvæða og 5 þingmenn og Viðreisn fékk 12,6 % atkvæða og 6 þingmenn.

Það hvorki meirihlutafylgi hjá þjóðinni eða pólitískur vilji að hefja aftur aðlögunarviðræður að ESB.

Áfram Ísland


mbl.is Vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

5.400 Reykvíkingar tóku þátt í lýðræðisveislu Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.

Sjálfstæðisflokkurinn5400 reykvíkingar tóku þátt í lýðræðisveislunni hjá Sjálfstæðisflokknum til að knýja á breygingar vegna óstjórnar Reykjavíkurborgar undir stjórn Samfylkingarinnar.

Ég vil óska Hildi Björnsdóttir sérstaklega til hamingju með oddvitasætið.

Nú er það hennar að fá hópinn til að vinna saman og fylgi skýrri stefnu Sjálfstæðisflokksin.

Það er svo margt sem þarf að taka til eftir 20 ára valdatíð Samfylkingarinnar.

Dæmi 220 milljarða lán fyrir bensínstöðvarlóðum og kaup á 460 milljóna húsi fyrir borgarlínuna, peningar sem eru ekki á fjárlögum Reykjavíkurborgar.

Það þarf að fara í Sundabraut og mislæg gatnamót Bústaðavegur / Breiðholtsbrautar sem var búið að lofa á þessu kjörtímabili.

Það þarf að hætta þessu menningarstrstíði sem Samfylkingin er eð etja Reykvíkinga í gegn hver öðrum frekar að leyfa fólki að velja sjálft hvernig það ferðast um borgina.

Snjómokstur nú í vestur hefur verið hræðilegur, ófært á svæði 103, ( þurfi nagladekk ) sem ég bý á og svo er það þarf að það að slá gras, hreynsa götur og hafa borgina snyrtilga sem hún hefur að mínu mati ekki verið undir stjórn Samfylkingarinnar.

Sendum Samfylkinguna í langt frí 14 mai frá Reykjavíkurborg.

Það verður líklega hlutverk flokka eins og Sjálfstæðisflokks og Framsóknar að moka flórinn eftir Samfylkinguna líkt og var 2013

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Friðjón færist niður um sæti – Hildur leiðir áfram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borgarlínuverkefni Samfylkingarinnar tekið til algerar endurskoðunar.

Borgarlínuverkefnið verður taka til algerar endurskoðunar því eins og það er sett fram í dag virkar hún því miður ekki. 

Ég styð ekki borgarlínuskatt en eins og ég hef sagt.

Það þarf að endurskoða allt verkefnið þegar Sjálfstæðisflokkurinn kemst í meirihluta í Reykjavík.

Setjast niður með ríkissstjórninni hvernig eigi að leysa og koma í veg fyrir þessa borgarlínuskuldasöfnun næstu áratugina sem Samfylkingin vill fara í.


Bara fyrsti áfangi er metinn á 17 milljarða og hefur komið fram hjá framkvæmdastjóra Betri Samgangna að þær áætlanir sem talað eru fyrir með framkvæmdir eru mjög bjartsýnar,


Frekar fara í framkvæmdir eins og Sundabraut og mislslæg gatanamót Bústaðaveg / Breiðholtsbraut.

Sendum Samfylkinguna í langt frí frá borginni 14.mai.


mbl.is Borgarlína Dags ekki á dagskrá Sjálfstæðisflokks
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvert er pólitískt erindi Viðreisnar ?

Viðreisn fékk 4812 atkvæði og 2 borgarfulltrúa í borgarstjórnarkosningunum 2018.

Fyrsta verk Viðreisnar var að endurreisa fallinn meirihluta og taka við hækjuhlutverki Bjartar Framtíðar.

Eina sem Viðreisn hefur haft fram að færa á þessu kjörtímabili er að styðja við stefnu og hugsjónir Samfylkingarinnar.

"Áætlaðar skuldir og skuldbindingar árið 2026 verða 240 milljarðar "
Vigdís Hauksdóttir.


mbl.is Kallaði þingmenn krónprinessu og jóker
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Loka skrifstofu Betri samgangna ohf

Það hefur ekkert enn gert hjá þessari skrifstofu, aðeins kostnaður við verkefni sem getur aldrei orðið að veruleika.

Það sem á að gera er að fara í að bæta strætó, fjölga ferðum og gera það að valkosti að fólk ferðist með strætó.

Það þarf svo að hætta að þrengja að umferð, fjölga þarf bílastæðum og það þarf að fara í framkvæmndir eins og mislæg gatnamót Bústaðavegur/Breiðholtsbraut.


mbl.is Tímaáætlun sáttmálans var full bjartsýn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvert verður hlutverk Sjálfstæðisflokksins í næsta meirihluta

Það verður í raun það sama og Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn fóru í 2013 að taka til eftir og endurreisa ísland eftir óstjórn Samfylkingarinnar og VG.

Lilja Alferðasdóttir ráðherra Framsóknar benti þingmönnum Samfylkingarinnnar í gær á að þeir eiga að taka fund með Dagi Borgarstjóra vegna húsnæðisskorts í Reykjavík.

Ég ætla ekki enn eina ferðina að ræða skuldasöfnun og fjármálaóstjórn við stjórn borgarinnar hjá Samfylkunni.

Sendum Samfylkinguna í langt verðskuldað frí 14.mai. 


mbl.is Beint: Frambjóðendafundur í Valhöll
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Takk Vigdís Hauksdóttir fyrir að berjast fyrir hagsmunum Reykjavíkur og Reykvíkinga

"Ástæðurnar eru margar.
Í fyrsta lagi hefur kjörtímabilið verið mjög krefjandi pólitískt séð. Ég hef flett ofan af fjármálasukki í fjölda málaflokka í borgarrekstrinum án nokkurra afleiðinga fyrir borgarstjóra og meirihlutann.
Í öðru lagi er fjárhagsstaða Reykjavíkur komin langt yfir hættumörk. Skuldirnar eru stjarnfræðilegar og áætlað er að þær verði 240 milljarðar í árslok 2026. Þar af er búið að skuldsetja næsta kjörtímabil upp á 92 milljarða samkvæmt lántökuáætlun. Það er sérlega ósvífið.
Í þriðja lagi þá hefur viðhald skólahúsnæðis verið ófullnægjandi og grunnskólabörn eru á hrakhólum út um alla borg. Ekki hefur verið staðið við uppbyggingu leikskóla og borginni er haldið í heimatilbúnum lóðaskorti sem leiðir til fasteignaverðs í hæstu hæðum.
Í fjórða lagi bendir ekkert annað til þess en að borgarstjóri ætli sér að halda völdum með einhverjum útfærslum að nýjum viðreistum meirihluta eins og í kosningunum 2014 og 2018."

Það er mikill söknuður af heiðurskonunni Vigdisi Hauksdóttur úr borgarstjórn þar sem hún ver ölugur talsmaður Reykjavíkur og Reykvíkinga.

Valkostirnir 14.mai hafa aldrei verið skýrari

Annarsvegar: Leið Samfylkingarinnar: áframhaldandi skuldasöfnun og gæluverkni í stað grunnþjónustu. Aðför að fjölskyldubílnum, þrengja getur og aðförin að Reykjavíkurflugvelli.

Hinsvegar: Leið Sjálfstæðisflokkssins, ábyrg fjármálastjórn, farið verði á fullu í að laga skóla og leikskólamál. Hætt verði strax við að etja borgarbúum í menningarstríð um hvernig það vill ferðast um borgina Þ

að þarf nýja hugsjón og stefnu í Reykjavík fyrir hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíkinga.

Sendum Samfylkinguna í langt verðskuldað frí.

Vigdís Hauksdóttir ég óska þér alls hins besta í öllu því sem þú tekur þér fyrir hendur.

Vinstra liðinu hefur líkað mjög illa við þig og það segir mér að þú stóðst þig ótrúlega vel.


Áfram Reykjavík.

mbl.is Vigdís Hauksdóttir býður sig ekki fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Guðlaugur Þór rétti ráðerrann til taka á náttúruvernd og okumálum.

Sjálfsæðisflokkkuinn er ekki öfgaflokkur.

Þau vandamál sem ríkisstjórn vg og samfylkingunnar 2009 til 2013 setti sig í..

Rammaáætlun þeirrar ríkisstjórnar skilaði í raun engu fyrir íslenska þjóð.
Heyrast hafa hrossakaup. ESB fyrir Friðlýsingar.



Íslenska þjóðin býst við miklu af Guðlaugi Þór sem umhverfis og orkumálaráðherra því það er ekki hans stefna að friða ísland heldur vikja orkuna til uppbygginngar og hagsmuni yfir íslensku þjóðina.


mbl.is Ísland geti enn staðið við markmið sín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 38
  • Sl. sólarhring: 150
  • Sl. viku: 948
  • Frá upphafi: 909010

Annað

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 762
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband