Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
8.3.2022 | 14:01
Heiðursmaðurinn Jón Gunnarsson opnar heimili sitt fyrir flóttamönnum
Meðan ákveðnir þingmenn stjórnarandstöðunnnar eyða tíma alþingis í fundarstjórn forseta þá opnar heiðursmaðurinn Jón Gunnnarsson dómsmálaráðherra heimili sitt fyrir flottafólki.
Hefur eitthvað af þessum stjörnarandstöðu-fundarstjórnar-þingmönnum boðið flóttafólki inn á sitt heimili ?
Það hefur verið standslaus aðför að Jóni Gunnarssyni Dómsmálaráðherra af hendi þessa fundarstjórn forseta þingmanna.
![]() |
Flóttafjölskylda fékk inni á heimili ráðherra |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2022 | 22:49
Aukið samstarf við Nato og uppbygging herstöðvar í Keflavík
Heimsmyndin breyttist 24 feb þegar Pútin / rússneski herinn hóf innrásarstríð í frjálst land Úkraínu.
Þarna fór Pútin / rússneski herinn yfir strikið gagnvart öllum ummheiminum og þær hörmungar sem við heyrum nú dags daglega frá Úkraínumönnum þar sem rússneskir hermenn ganga berseksgang um frjálst land.
Hundruð þúsunda flýja innrásarstríð Pútíns / rússneska hersisns og það má vera öllum ljóst að það þarf að taka á honum, hann er ekki hættur.
Öryggisráðið hefur fundað og íslenska ríkisstjórnin og nú með fullum stuðningi forseta íslands standa allir fast saman gegn innrásarstríði Pútíns / rússneska hersins.
Við þurfum að taka á okkar varnarmálum og nauðsynlegt að utanríkisráðherra taka stöðuna á hverjum degi.
Það hlítur að vera skoðað nú mjög alvarlega eftir 24.feb að byggja upp BNA herstöð í Keflavík og auka umsvif og samstarf við Nató til að verja ísland fyrir Rússum.
Fullur stuðningur við Úkraínu
![]() |
Útilokar ekki breytingar á loftrýmisgæslu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2022 | 10:46
Dagur B. fagnar sigri Þórdísar Lóu
Viðreisn tók við hækjuhlutverki Bjartar Framtíðar og endurreisti fallinn meirihluta og ber því fulla ábyrð á öllu því sem hefur misfarist hefur á þessu kjörtímabili.
Valkosturinn hefur aldrei verið skýrari áframhalandi skuldasöfnun og forræðishyggja eða skipta algerlega um kúrs og byggja upp Reykjavík með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi með ábyrga fjármálastjórn og frelsi fólks að leiðarljósi.
Sjálstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Framboðslistar taka á sig mynd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.2.2022 | 11:05
Íslenska ríkissstjórnin lokar á Rússneskar flugvélar og ferðamenn
Það er mikið fagnarefni að ríkisstjórn íslands hafi tekið þessa sjálfsögðu ákvörðun.
Við vinnum með Nató og alþjóðasamfélaginu að sýna Úkraínu samstöðu gegn innrásarstíði Rússa.
Það er búið að loka á Rússa í Eurovision, Pólverar hafa neitað að spila leik við þá og er líklegt er að Rússar verði reknir úr HM í körfubolta.
Svo verðum við að halda áfram að efla og herða uppbyggingu hers á Keflavíkurflugvelli í samstarfi við Nato og BNA.
![]() |
Loka á rússneskar flugvélar og stjórnmálamenn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2022 | 19:33
Enginn áhugi á prófkjöri Pírata
Í prófkjöri Pírata í Reykjavík tóku 312 þátt sem er 16 % kjörsókn.
Í prófkjöri Pírata í Kópavogi tóku 153 þátt sem eer 3 % kjörsókn.
Píratar hafa lítið annað til málanna að leggja en þrengja að umferð, fækka bílastæðum og reyna sð stjórna því hvernig fólk ferðast um höfuðborgina.
Píratar og Samfylkingin eru útilokunarflokkar vilja ekki starfa með ákveðnum flokkum.
Kannski þurfa Píratar miðað við þessar prófkjörstölur ekki að vinna með neinum með 0 borgarfulltrúa.
Þessi prófkjör Pírata eru vonandi ávísun á hvað kemur upp úr kjörkössunum hjá þeim 14.mai.
Sendum Pírata í frí frá borginni 14.mai.
![]() |
312 tóku þátt í prófkjöri Pírata í Reykjavík |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.2.2022 | 00:13
Hvað vill Sjálfstæðisflokkurinn breyta í Reykjavík fyrir Reykvíkinga
Grunnþjónustan kemur fyrst upp í hugann, leikskólar og barnaskólar að börn fái að njóta skóla i húsnæðum sem eru í lagi en ekki í myglu.
Lækka skatta á fólk og fyirtæki og rétt minnast á loforð Viðreisnar um að lækka skatta á fyrirtæki á síðasta ári kjörtímabilisins, það hefur ekki verið gert.
Reykjavíkurborg á ekki að reka malbiknarstöð Reykjavíkurborg í samkeppni, eitthvað heyrði ég af þvi frá Viðreisn en orðin voru bara tóm.
Nýasta klúðrið hjá þessum meirihluta er að kaupa 460 milljóna eign fyrir fyrir strætólínuna en þessir peningar eru ekki á fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar.
Snjómpkostur hefur verið tætlum og svo á vorin þá fer lítið fyrir því að fegra borgina.
4 flokka vinstri meirihlutinn í Reykjavík lofar aðeins að skuldir borgarinar muni aukast, þrengja götur, fæakka bílastæðum og hefta það hvernig fólk ferðast um okkar borg.
Það eru bara tveir valkostir 14.mai, annarsvegar áframhald 4 flokka vinstri meirihlutans eða hinsvegar að Sjálfstæðisflokkkurinn fái það afl sem eina fjöldhreyfingin sem getur gert þær breytingar sem þarf að gera í Reykjavík,
Sendum Samfylkingina í löngu verðskuldað frí frá borginni 14.mai og við munun sjá betri borg fyrir alla, heimili og fyriræki.
![]() |
Beint: Reykjavíkurþing Varðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.2.2022 | 12:00
Úkraínumálið á borði ríkisstjórnarinnar
Ríkisstjórnin er vel mönnuð þegar kemur að utanrísmálum og dómsmálum og það er mikilvægt að þingmenn stjórnaranstöðunnar treysti ákvöðrunum ríkisstjórnarinnar þegar kemur að svo stóru máli.
"Þjóðaröryggisráð hefur eftirlit með því að þjóðaröryggisstefna fyrir Ísland sé framkvæmd í samræmi við ályktun Alþingis og skal vera samráðsvettvangur um þjóðaröryggismál."
Þar eru ákvaðanir teknar í smráði og samstarfi við önnur vesturlönd.
![]() |
Úkraína er ekki öruggt ríki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.2.2022 | 00:51
Rannsóknarnefnd um fjármála Reykjavíkurborgar
Ég er alfarið á þeirri skoðun að Reykvíkingar eiga að senda Samfylkingunni löngu verðskuldað frí eftir næstu borgarstjórnarkosningar 14.mai.
Þá verði skipuð rannsóknsóknarnefnd um fjármál Reykjavíkurborgar í valdatíð Samylkingarinnar. Allt upp á borðið.
"Þórður Gunnarsson, hagfræðingur og frambjóðandi í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, sakar Dag B. Eggertsson borgarstjóra um tvískinnung í umræðum um sölu Reykjavíkurborgar á Landsvirkjun árið 2006. "
R-listinn/Dagur setti Landsvirkjun í söluferli - því þykist borgarstjóri ekki muna eftir nú. Sjá bókun frá 2006: "Borgarráðsfulltrúar Samfylkingarinnar ítreka þá afstöðu að Reykjavíkurborg geti ekki til framtíðar verið eigandi að meginhluta helstu orkufyrirtækja landsins. Þess vegna var sala Landsvirkjunar sett í formlegt ferli á síðasta kjörtímabili."
Vigdís Haukadóttir borgarfulltrúi Miðflokksins
Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins
Ég skora á Reykvínga að sniðganga Samfylkinguna 14.mai og fáum nýja sýn og hugsjón í borgarstjórn - ábyrg frjámál.
![]() |
Minnir Dag á hans eigin orð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2022 | 19:13
Sérstök ræða Kristinn Hrafnssonar, ritstjóra Wikileaks
"Og það skýtur skökku við að fréttamenn því sem næst yfirtaki fréttatíma með málflutning sinn. Áhorfendur horfa á fréttamenn taka viðtöl við fréttamenn um mikilvægi fréttamanna og þeirra kenningar um tilgang lögreglunnar með rannsókn máls - án þess að haldbær gögn styðji þær kenningar." Bjarni Benediktsson
"Í okkar góða landi er þrískipting ríkisvalds. Það felur meðal annars í sér að Alþingi setur lög, framkvæmdavaldið fylgir lögum eftir og sjálfstæðir dómstólar leysa úr lagalegum ágreiningi. Oft er sagt að fjórða valdið liggi hjá fjölmiðlum sem horfa yfir sviðið og upplýsa almenning um gang mála" Bjarni Benedkitsson
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks var með vægt út sagt undarlega ræðu fór fram og til baka og talaði m.a um Fasisma.
"Julian Assange, stofnandi Wikileaks, verður ekki framseldur frá Bretlandi til Bandaríkjanna"
" Assange, sem er 49 ára gamall, á allt að 175 ára fangelsi yfir höfði sér í Bandaríkjunum."
Vísir 4.janúar 2022.
Eins og kom fram hjá mér í fyrri annarri færslu um þetta mál þá treysti ég ekki fréttaflutningi hjá Stundinni, Kjarananum og Fréttastofu Rúv.
Hvort þeir verði hér áfram að segja sína skoðun á fréttum held að a.m.k fyrir skiptir það mig í raun engu máli þar sem ég tek ekki mark á þeirra fréttaflugningi.
Blaðamann eru eins og þeir séu að spila fórnarlömd sem þeir eru alls ekki, bara mæta í skýrslutöku á lögreglu, þeir eru ekki yfir lögin hafin , síðast þegar ég vissi.
![]() |
Fjölmennt var á friðsælum mótmælum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2022 | 09:22
Sjómokstur er þjónusta við borgarbúa
Það má eyða 460 milljónum í eign vegna strætólínu sem er ekki á fjármálaáætlun.
Það má eyða 22 milljöröðum til að kaupa lóðir bensínstöðva fyrir strætólínu sem er ekki fjörmögnuð af hendi Reykjavíkurborgar.
Ég býst við að ef núverandi meirihluti fái umboð til að vera við völd áfram verði ekki langt í að það verður kynntur sérstakur strætólínuskattur.
Það má eyða peningum í tilgangslausar götuþrengingar. Nú síðast Háaleitisbraut.
Snjómokstur er þjónusta við borgarbúa og henni var sinnt herfilega illa undanfarna daga og vill borgarfulltrúi Viðreisnar ekki kaupa tæki sem gætu aukið þjónustu við borgarbúa.
Það er kominn tími á nýja hugsun og nýjan meirihluta í Reykjavík.
![]() |
Fjárfesti ekki í búnaði fyrir ýtrustu aðstæður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 66
- Sl. sólarhring: 131
- Sl. viku: 976
- Frá upphafi: 909038
Annað
- Innlit í dag: 58
- Innlit sl. viku: 784
- Gestir í dag: 56
- IP-tölur í dag: 54
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar