Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hvaða fjölmiðlum treysti ég ekki

"Blaðamönn­un­um fjór­um er veitt staða sak­born­ings en þeir eru grunaðir um að hafa átt hlut í broti gegn friðhelgi einka­lífs með frétta­skrif­un­um. "

Blaðamenn eru ekki undanþegnir eða yfir lögin hafnir að mæta í skýrslutöku hjá lögreglu.

Ég því miður treysti ekki umfjöllun fjölmiðla eins og Stundarinnar, Kjarnans og Fréttastofu Rúv.

Það er sjálfsagður réttur í frjálsu þjóðfélagi að boða til mótmæla og geri ég ekki ath.semd við að þessar ungiðahreyfingar geri það.

"Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra spyr hvernig það geti talist alvarlegt mál að lögregla óski eftir því að blaðamenn mæti í skýrslutöku líkt og almennir borgarar."


mbl.is Mótmæli vegna yfirheyrslnanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Engin ástæða fyrir þessu miklu látum blaðamanna

Blaðamenn eins og aðrir íslendingar sem eru boðaðir af lögreglu til skýrslutöku einfaldlega bara mæta.

Síðast þegar ég vissi voru blaðamenn ekki yfir lögin hafnir.

Rúv hefur jú fjallað um þetta mál m.a í Kastjósi, fengu Þórhildi Sunnu Pírata sem ég taldi ekki bæta neinu við, ekki ferkar en ég átti von á.

Ég og það ætti enginn að gera ath.semdir við að formaður Sjálfstæðisflokksins skrifi færslu um málið án þess að taka neina afstöðu til málsins eins og ég met færsluna.


mbl.is Engin innistæða fyrir uppþoti vegna skýrslutaka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Reykvíkingar eiga að senda Samfylkinguna í verðskuldað frí 14 mai.

Umræðan síðustu daga um flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur verið mjög slæm fyrir flokkinn ekki ólíkt vali á lista flokksins fyrir síðustu alþingiskosningarnar.

Það er mjög sérstakt að varaformaður flokksins skuli ekki taka slaginn um 1.sætið en sættir sig við 2.sætið og virðist hafa verið gott samkomulag um að hreyfa ekki við 1 og 2 sæti.

Ég ætla hér ekki að fara enn eina ferðina yfir allt sem hefur misfarist á þessu kjörtímabili undir forystu flokksins en Reykvíngar hafa tækifæri 14 mai til senda Samfylkunga í verðskuldað frí 14.mai.


 


mbl.is Dagur leiðir áfram listann í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Styð Ragn­hild­u Öldu María Vil­hjálms­dótt­ur í 1.sætið í Reykjavík

„Það sem hafi komið borg­inni inn í víta­hring síversn­andi þjón­ustu er þessi for­ræðis­hyggja sem er til grund­vall­ar allri op­in­berri stefnu­mót­un. Það hef­ur leitt til þess að þjón­ustu­hætt­ir borg­ar­inn­ar eru ekki að vinna sam­an"

Ég vil hér lýsa yfir fullum stuðningi við Ragnhildi Öldu til að leiða Sjálfstæðisflokkinn til sigurs í höfuðborginni 14.mai.


Bílastæði er þjónusta við borgarbúa og farið verði í vegaframkvæmdir í Reykjavík, t.d Bústaðavegur/Breiðholtsbraut sem fráfarandi meirihluti var búinn að lofa og hætta verður að þrengja að fjölskyldubílnum sem ég kalla menningarstríð.

Sjálfstæðisflokkkurinn
stétt með stétt.

 


mbl.is Ragnhildur Alda vill leiða í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvað gerir Viðreisn ?

Stóra spurningin hvort Viðreisn ætlar að vera áfram hækja Samfylkingarinnar í borgarstjórn eða hvort hann ætlar að ákveða að koma fram með sjálfstæða stefnu og hugsjónir. 

Viðrein veit hvað kom fyrir síðasta hækjuflokk Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Ég skrifaði um daginn færslu " Hljóð og mynd fer ekki saman hjá Viðreisn "


Varðandi þetta flokksval Samfylkingarinnar er þetta ótrúlega óspennandi, Dagur, Heiða, Skúli og Hjálmar - ekki beint ávísun á bjarta framtíð fyrir Reykjavík og Reykvíninga.

Það þarf að breyta um kúrs í Reykjavík, ekki x-s.


mbl.is Flokksval Samfylkingar eftir bókinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þarf að koma Reykjavík aftur á rétta braut

Ég ætla ekki að minnat á afleita skuldastöðu Reykjavíkurborgar eða öll þau mistök sem þessi meirihluti hefur gert á þessu kjörtímabili.

Eins og Marta bendir á þá þarf að koma Reykjavík aftur á rétta braut.

Sjálfstæðisflokkurinn er borgarlegur flokkur og eina fjöldahreyfingin sem getur komið Reykjavík aftur á rétta braut.

Þessu menningarstríði sem meirihlutinn hefur staðið fyrir verður að ljúka og það þarf að ná sátt um fjölbreyttan lífsstíl Reykvíkinga til að ferðast um okkar borg.

Sjálfstæðisflokkurinn 
stétt með stétt

 


mbl.is Marta Guðjónsdóttir gefur kost á sér í  annað sætið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

" Heildarskuldir borgarinnar eru komnar yfir 400 milljarða króna "

"Heildarskuldir borgarinnar eru komnar yfir 400 milljarða króna og hafa aldrei verið hærri. Það þýðir að borgin hefur skuldsett hvern íbúa um 3 milljónir króna og hverja fjögurra manna fjölskyldu um 12 milljónir. Staðan er grafalvarleg og samkvæmt áætlunum borgarinnar er áfram stefnt að ósjálfbærum rekstri hennar og frekari skuldsetningu."
Kjartan Maganússon varaþingmaður Sjálfstæiðisflokksins


Ég vil þakka Kjartani Magnússyni fyrir að upplýsa okkur Reykjvíkinga um afleita skuldastöðu Reykjavíkurborgar.

Samfylkinigin verður að fara í frí eftir 15.mai og svo verður bara að taka slaginn hvernig á að bjarga Reykjavík eftir frjármálaóráðsíu flokksisins síðustu 20 árin


mbl.is Segir fjárhagsstöðu borgarinnar grafalvarlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hljóð og mynd fer ekki saman hjá Viðreisn

Viðrein fékk 4812 atkvæði, 8.2 % og 2 borgarfulltrúa í borgarstjórnarkosningunum 2018.

Viðreisn hefur stutt Malbikunarstöð Reykjavíkurborgar í samkeppni og talar um frelsi í viðskiptum.

Viðreisn vill efla atvinnulífið en fyrirtæki eins og Vegagerðin, Icelandair og Hafrannsóknunarstofnun búin að fyltja starfsemi sína úr Reykjavík eða eru búin að ákveða að gera það. Og svo er verið að fara með fyrirtækið Malbikunarstöð Reykjavíkur út úr Reykjavík, allt til að efla ativnnulífið í Reykjavík.

Viðreisn vill frelsi í því hvernig fólk ferðast um borgina samt hefur flokkurinn verið í því að þrengja götur, engar vegaframkvæmdir m.a mislæg gagnamót Bústaðavegur/Breiðholtsbraut sem var búið að lofa á þessu kjörtímabili.

Allt gert í gatnamálum til að hefta og gera fjölskyldubílnum sem erfiast fyrir.

Viðrein talaði um það að lækka álögur á fyrirtæki í Reykjavík, það hefur ekki verið gert.

Viðreisn talar um samráð, höfum í huga að þessi " meirihluti" hefur minnihluta atkvæða á bak við sig og eina sem ég hef heyrt frá " minnihlutafokkunum" sem hafa meirihlutaa atkvæða á bak við sig er algert samráðsleysi.

Segjum gott i bili um Viðrein og hvað hann stendur í raun og veru fyrir. 

 


mbl.is Þórdís Lóa sækist eftir fyrsta sætinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk 18.146 atkvæði, 30,8 % fylgi og 8 borgarfulltrúa og var óvíræður sigurvegari kosniganna.

Því miður náði flokkurinn ekki að mynda meirihluta þar C liti með 4812 atkvæði, 8,2 fylgi og 2 borgarfulltrúa gerði eitthvað sem fæstir áttu von á. Endurreisti fallan meirihluta.

Það sem gerðist var mjög sérstakt en í samræmi við svo hvað flokkurinn hefur staðað fyrir á þessu kjörtímabili. Mikstök, migla í skóla, skuldavandi o.s.frv.


Viðreisn tók við hækjuhlutverki Bjartar framtíðar og fær nær örugglega sömu örlög.

Það er ekki að sjá að Viðreisn hafa neinar skoðanir eða hugsjónir fram að færa aðrar en flokkurinn fær lánaðar frá Samfylkingunni.

Reykvíkingar fá tækifæri 14.mai að senda Samfylkinguna og Dag í frí frá borginni okkar.

Sjálfstæðisflokkurin
stétt með stétt.

Bráttan um borgina er hafin og megi réttlætið sigra.


mbl.is Sjálfstæðismenn stefna á prófkjör í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Formaður Sjálfstæðisflokksins sendir heilbrigðisráðherra tóninn

"Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra kveðst hafa verið þeirr­ar skoðunar í síðustu viku að for­send­ur fyr­ir fyrri herðing­um væru brostn­ar"

„Það þarf brýna nauðsyn til að ganga á per­sónu­frelsi fólks og til þess að þrengja að at­vinnu­starf­semi,“ seg­ir hann og árétt­ar að það beri að beita slík­um heim­ild­um af varúð og ein­ung­is í neyð."


Mín skoðun þá eru heilbrigðisráðherra og sóttvarnarlæknir orðnir mjög einangraðir og ljóst að það verður æ erfiðara fyrir heilbrigðisráðherra að ganga gegn frelsi fólks og atvinnufrelsi.


mbl.is Forsendur fyrir fyrri herðingum brostnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 90
  • Sl. sólarhring: 124
  • Sl. viku: 1000
  • Frá upphafi: 909062

Annað

  • Innlit í dag: 79
  • Innlit sl. viku: 805
  • Gestir í dag: 75
  • IP-tölur í dag: 72

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband