Reykvíkingar eiga að senda Samfylkinguna í verðskuldað frí 14 mai.

Umræðan síðustu daga um flokksval Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur verið mjög slæm fyrir flokkinn ekki ólíkt vali á lista flokksins fyrir síðustu alþingiskosningarnar.

Það er mjög sérstakt að varaformaður flokksins skuli ekki taka slaginn um 1.sætið en sættir sig við 2.sætið og virðist hafa verið gott samkomulag um að hreyfa ekki við 1 og 2 sæti.

Ég ætla hér ekki að fara enn eina ferðina yfir allt sem hefur misfarist á þessu kjörtímabili undir forystu flokksins en Reykvíngar hafa tækifæri 14 mai til senda Samfylkunga í verðskuldað frí 14.mai.


 


mbl.is Dagur leiðir áfram listann í Reykjavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Briem

Mér sýnist nú að fólk í Sjálfstæðisflokknum ætti að hafa meiri áhyggjur af eigin flokki í Reykjavík en fólki í öðrum flokkum. cool

Fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins dælir peningum skattgreiðenda í Moggann og Sjálfstæðisflokkinn en árangurinn er enginn.

11.2.2022 (í fyrradag):

Sjálfstæðisflokkurinn tapar miklu fylgi og tveimur borgarfulltrúum cool

Þorsteinn Briem, 13.2.2022 kl. 22:34

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - þetta flokksval heppnaðist eins illa og hægt var og svo var engin endurnýjun.

Reykvíkingar verða að ákveða fyrir sig hvort það ætli að setja x - við s og þannig vera reiðubúin að fá reglulga einhverskonar braggaklúður, Fossvogsskólaklúður, mathöll o.s.frv auk skelfilegra ákvarðana eins og að kaupa eign upp á 460 milljónir fyrir borgarlínu, peningar sem er ekki á fjárhagsáætlun og þeir peningar fara ekki grunnþjónustuna.

Það hefur enginn unnið kosningar á niðurstöðu skoðanakannana, það er bara hvað kemur upp úr kjörkössunum 14 mai sem skiptir máli.

Óðinn Þórisson, 14.2.2022 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 227
  • Sl. viku: 802
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 563
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband