Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þetta virðist verða allt sama fólkið sem býður sig fram hjá Samfylkingunni þannig að það verður engin breyting, það sem hefur verið að gerast mun halda áfram að gerast.
Þrengja götur, á móti fjölskyldubílinn, á móti Reykjavíkurflugvelli, klúður eins og Bragginn og Fosssvogsskóli.
Það verður að koma nýr meirihluti í borgina á Samfylkingarinnar og það verður að stokka upp allt borgarkerfið þannig að Reykjavík geti orðið frábær borg aftur.
![]() |
Hjálmar sækist einnig eftir þriðja sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2022 | 16:45
Viðreisn endurreisti fallinn meirihluta
Það er það sem gerðist eftir síðustu borgarstjórnarkosningarnar sem kostaði flokkinn líka meirihlutastarf í Kópavogi.
Viðrein gerði lítið annað en að taka við hækjuhlutverki Bjartar Framtíðar.
Það er svo margt sem hægt er að gagnrýna Viðreisn fyrir á þessu kjörtímabili en mín skoðun er bara sú að þeir fylgdu bara stefnu og hugmyndafræði Samfylkingarinnar.
Því miður hefur Viðreisn ekkert fram að færa, hvað með Malbikunarstöð Reykjavíkur og hvað með að lækka álögur á fólk og fyrirtæki í Reykjavík ? Það er ekki stefna Samfylkingarinnar.
![]() |
Fyrsta prófkjörið hjá Viðreisn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2022 | 12:25
Engin ákvörðun og ferlsi fólks áfram skert
Þessi ákvörðun heilbrigðisráðherra að gera ekki neitt kom mér í sjálfu sér ekkert á óvart.
Að sjálfsögðu átti Sjálfstæðisflokkurinn að fá heilbrigðisráðuneytið og þá værum við að sjá alvöru ferlisbreytingar hjá fólkinu á landinu.
Við getum ekki haldið áfram með þessi boð, bönn og ferlisskerðingar.
Varðandi spurnningu Óla Björns þingmanns Sjálfstæðisflokksins um að fari verði og skoðað öll mistökin og hvað hefði mátt gera betur þá styð ég það.
![]() |
Áfram 20 manna fjöldatakmörk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.1.2022 | 11:32
Pólitískt uppgjör við 20 ára óstjórn Samfylkingarinnar
Ég fagna því að Dagur B. gefi áfram kost á sér þannig að Reykvíkingar fái tækifæri til að segja sína skoðun á öllum klúðrum Samfylkingarinnar síðustu 20 ár.
Eru Reykvíkingar sáttir við braggaklúðrið ?
Eru Reykvíkingar sáttir við Fossvogsskólaklúðrið ?
Eru Reykvíkingar því sjálft hvernig það ferðast um höfuðborgina ?
Eru Reykvíkingar sáttir við það að allir íslendingar fái ekki ráða framtíð Reykjavíkurflugvallar sem er hagsmunamál allra landsmanna ?
Eru Reykvíkingar sáttir við skelfilega skuldastöðu Reykjavíkurborgar, gæluverkefnin, að ekki sé forgangsraðað þar sem grunnþjónustan er í 1 sæti ?
Eru Reykvíkingar sáttir við að fyriræki eins og Vegagerðin, Íslandsbanki, Icelandair og fleiri fyrirtæki flýji Reykjavík ?
Eru Reykvíkingar sáttir við að borga hæstu skatta sem hægt er að vera með ?
Sendum Dag B. og Samfylkinguna í löngu verðskuldað frí frá borgarbúum og borginni okkar.
![]() |
Dagur býður sig aftur fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2022 | 10:46
Sóun skattfés borgarbúa í boði borgarstjórnar"meirihlutans"
Það er að mínu mati gagnrýnivert að Reykjavíkurborg skuli verja 100 milljónum í vefform sem býr til pdf-skjal. Það er stóri punkturinn. Hér er verið að sóa skattfé borgarbúa, segir Valgerður. "
Það löngu kominn tími á að 20 ára valdatíð Samfylkingarinnar í Reykjavík ljúki.
Nýr meirihluti þarf að fara beint í það að vinna í að bæta grunnstarfsemi Reykjavíkurborgar og tryggja veru Reykjavíkurflugvallar í Vatnsmýrinni næstu 25 árin.
Reykjavík þarf að blómstra aftur.
![]() |
100 milljónir í gerð pdf-skjala |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.1.2022 | 14:20
Samstaða og gagnrýnin hugsunun
Íslenska þjóðin hefur sýnt ótrúlega samstöðu í baráttunni við covid og eru fólkið í landinu hinu raunvörulegu sigurvegarar með hugarfari sínu sem stundum minnti á múgsefjun.
Samstaða og gleði eru ekki andstæður gagnrýnnar hugsunar og umræðu.
Nú er það okkar allra að halda áfram í baráttunni við covid en höfum í huga að öflugt atvinnulíf er forsenda öflugs velferðakeris.
Sjálfstæðisflokkurinnn
stétt með stétt
![]() |
Forsetinn vitnaði í Mugison í nýársávarpi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.12.2021 | 07:13
Alma Möller landlæknir um sjálfsvíg
"47 manns sviptu sig lífi hér á landi árið 2020, 15 konur og 32 karlar."
Tölurnar fyrir 2020 voru í hærri kantinum en ekki þær hæstu sem við höfum séð. Þær voru á pari við meðatöl síðustu ára.
Alma Möller Landlæknir
Ég ætla að leyfa landlækni að eiga síðustu orðin á blogginu hjá mér 2021.
Dæmi hver fyrir sig.
Ég óska öllum Gleðilegs nýs árs og farsældar á nýju ár. Takk fyrir öll innlitin og ath.semdirnar. Til hamingju með afmælið í dag Árni en hann hefði orðið 55 ára í dag.
![]() |
Sjálfsvígstíðni í faraldrinum liggur ekki fyrir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.12.2021 | 09:09
X - við D eini möguleikinn að breyta um kúrs í Reykjavík
Það er vissulega frábær tíðindi að Sjálfstæðisflokkurinn haldi sínum 8 fulltrúum en það er klárlega tækifæri til að bæta við 2 borgarfulltrúmum.
Það þarf að breyta um kúrs í Reykjavík, stefna núverandi borgarstjórnar"meirihluta" hefur beðið algert afhroð og klúðurmálin orðin allt of mörg.
Reykvíkningar ganga að kjörborðinu 15 mai, þá verður m.a kosið um hvort borgarbúar, heimili og fyrirtæki vilji að skattar og álögur verði lækkaðar.
Það verður kosið um hvort fólki vilji hafa frelsi til að ferðast um borgina eins og það vill sjálft og öllum óþörfum götuþrenginum verði hætt.
Það verður kosið um framtíð Reykjavíkurflugvallar sem er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Sjálfstæðisflokkkurinnn
stétt með stétt.
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur í borginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
20.12.2021 | 19:29
Frelsissviptingar - hættuleg þróun
Þessar frelsissviptingar sem hafa verið hér undanfarna mánuði er merki um að hér er á ferðinni mjög hættuleg þróun í að svipta fólk frelsi sem er alger grundarvallarmannréttindi.
Það að það sé í raun hægt með einu pennastirki að strika út réttindi fólks hvernær sem er, er eitthvað sem við eigum að venjast frá löndum sem við viljum ekki bera okkur saman við.
Nú mun í raun og veru fyrst reyna á nýjan heilbrigðisráðherra hvort hann aðhyllist í raun og veru þá stefnu sem fyrrv. heilbrigðisráðherra og sóttvarnarlæknir standa fyrir.
![]() |
Leggur til 20 manna samkomutakmarkanir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.12.2021 | 08:30
Er ekki bara best að hafa einn Ríkisfjölmiðil / Rúv
Einkareknir fjölmiðar og bloggsíður eru bara að þvælast fyrir Rúv.
Það er meira ein nóg fyrir okkur að hafa einn öflugan ríkisfjölmiðil sem segir okkur allar þær fréttir sem hann treystir okkur til að heyra og verndar okkur frá fréttum sem eru ekki góðar fyrir okkur.
Rúv hefur frá 1930 meira en sinnt allri þeirri fjölmiðlaumfjöllun sem við þurfum á að halda.
Rúv er ekki Bleiki Fíllinn í stofunni , hann er lausn allra fjölmiðla á íslandi.
Með Rúv þurfum við bara einn einn ríkisfjölmiðil.
Samkeppnin skaðar bara umræðuna um Rúv okkar allra og allar gagnrýnisraddir, aðrir fjölmiðlar og bloggsíður eiga bara að hætta þannig að náist friður um Rúv.
NB ÞESSI FÆRSLA ER KALDHÆÐNI.
![]() |
Tekjumódel Rúv ótengt öðrum miðlum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 6
- Sl. sólarhring: 88
- Sl. viku: 835
- Frá upphafi: 909075
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 674
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar