X - við D eini möguleikinn að breyta um kúrs í Reykjavík

Það er vissulega frábær tíðindi að Sjálfstæðisflokkurinn haldi sínum 8 fulltrúum en það er klárlega tækifæri til að bæta við 2 borgarfulltrúmum.

Það þarf að breyta um kúrs í Reykjavík, stefna núverandi borgarstjórnar"meirihluta" hefur beðið algert afhroð og klúðurmálin orðin allt of mörg.

Reykvíkningar ganga að kjörborðinu 15 mai, þá verður m.a kosið um hvort borgarbúar, heimili og fyrirtæki vilji að skattar og álögur verði lækkaðar.

Það verður kosið um hvort fólki vilji hafa frelsi til að ferðast um borgina eins og það vill sjálft og öllum óþörfum götuþrenginum verði hætt.

Það verður kosið um framtíð Reykjavíkurflugvallar sem er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.

Sjálfstæðisflokkkurinnn
stétt með stétt.


Hvassahraunsflugvöllur Dags


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn áfram stærstur í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Nú er ríkisstjórnin að koma með jólagjaðning til landsmanna með þvi að hækka sóknargjaldaskattinn. Verður aukin skattlagning aðalsmerki flokksins ef hann kemst til valda í Reykjavík?

Jósef Smári Ásmundsson, 23.12.2021 kl. 11:52

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - ríkisstjórnin var í þessari viku að ákveða að gefa þeim sem minna mega sín 50 eingreiðslu.

Held að það sé Samfylkingin sem hafi sýnt það síðustu 20 ár sem hann er búinn að vera við völd í Reykjavík að hann hefur engan áhuga að lækka álögur á heimili og fyrirtæki.

Óðinn Þórisson, 23.12.2021 kl. 12:04

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Þarf ekki að ræða þann lýðræðishalla sem XD vill viðhalda í undanfara næstu sveitarstjórnarskosninga hér í borg ?

"Leiðtogaprófkjör" er náttúrulega ótrúleg framkoma við þá sem vilja mögulega kjósa XD í vor. Þú veist nákvæmlega ekkert um hvaða fólk þú færð á endanlegan lista.

Það situr inni fólk f.h XD í Borgarstjórn sem enginn veit hver er.

Er það sem fólk vill ? 

Hvar er nú öll lýðræðisástin 

Ólíkt hefst svo ágæt Samfylking, sem fer í flokksval með stuðningsfólki, þannig að nýjir, gamlir, þekktir sem óþekktir eiga raunverulegan möguleika að komast á lista.

Munum svo að þjónusta eins og leiskólar eru lang, lang ódýrst hér í borg. Hér eru svo byggðar flestar íbúðir fyrir þá sem minna mega sín en í hinum sveitarfélögum, sem er jú stýrt af XD. 

Sigfús Ómar Höskuldsson, 23.12.2021 kl. 12:13

4 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég var að tala um sjálfstæðisflokkinn og skattlagningu,Óðinn. Er Sjálfstæðisflokkurinn orðinn sami flokkur og Samfylking ?

Jósef Smári Ásmundsson, 23.12.2021 kl. 12:19

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Varðandi öryrkjana þá var ekki verið að gefa neitt. Öryrkjar eiga eins og aðrir launamenn rétt á desemberuppbót.

Jósef Smári Ásmundsson, 23.12.2021 kl. 12:21

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - það er hægt að segja að Samfylkingin sé tapari síðustu alþingiskosninga, hvernig var valið á listana og þvi varð niðurstaðan afhroð og ekki stjórntækur.

Ég er sammála þér að leiðtogakjör er röng leið. Best að allir flokksbundið Sjálfstæðisflokksins fái að greiða atkvæði um alla frambjóðendur.

Það þarf að koma að ný borgarstjórnarmeirihluti eftir 15.mai, Samfylkingin er búin að stjórna Reykjavíkurborg síðustu 20 ár og er borin í tætlum, Fossvogsskólaklúðrðið, götur ekki í lag, þær þrengar þeegar þess er ekki þörf. t.d núna síðast háaleitisbrautin - algerlega tilgangslaus framkvæmd, peninga sem hefði betur verið notað í grunnþjónustuna.

Það verð engar bygginar reysar á Vatnsmýrarsvæði þar sem Reykjvíkurflullur er meðan ekki er búið að ákvða , annarsvegar hvar nýr flugvöllur verður byggður og hvaðan á að taka þá peninga, þú vilt kannski að þeir peningar komi frá LSH en mér líst betur á að taka af Rúv þær 5000 þú milljónir sem fara í þá risaeðlu.

Óðinn Þórisson, 23.12.2021 kl. 22:25

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - 4 það vona ég ekki , það yrði mjög vont en það hafa laumukratar verið að reyna undanfarin á að taka yfir flokkinn, það er ekkert leyndarmál.

Óðinn Þórisson, 23.12.2021 kl. 22:27

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósf Smári - 5 það er ákvörðun ríkisstjórnarinnar hvort þessi eingreiðsla yrði greidd, var greidd í fyrra af sömu stjórn og bara frábært að ríkisstjórnarflokkarnir ákváðu að gera það aftur.

Óðinn Þórisson, 23.12.2021 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 416
  • Frá upphafi: 871941

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 291
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband