Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
22.3.2021 | 07:22
Einræðistilburðir Dags B. Eggertssonar Borgarstjóra ?
Að mínu mati snýst þetta um hvernig fólk fer með það vald sem það hefur. Þarna er staðan sú að borgarstjóri er búinn að ákveða að hann ætlar að útrýma grænum svæðum og þétta byggð, sagði Agnar og bætti við: Svo finnur hann hérna svæði og þá skiptir engu máli hvað eitthvert fólk úti í bæ er að kvabba. Hann er bara búinn að ákveða þetta."
Ef hann er hættur að hlusta á almenning þá er það mjög alvarlegt mál en höfum alltaf í huga ef hann er farinn að haga sér eins og einræðisherra þá er það með fullum stuðningi Viðreisnar.
![]() |
Segir allt ferlið vera eitt stórt sjónarspil |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
19.3.2021 | 08:15
62 gr, Stjórnarskrá íslands æðsta plagg lýðveldisins um kirkjuna,
62 gr. Stjórnarskrár íslenska lýðveldisins er:
" Hin evangeliska lúterska kirkja skal vera þjóðkirkja á Íslandi, og skal ríkisvaldið að því leyti styðja hana og vernda.
Breyta má þessu með lögum."
Það einfaldlega skylda ríkisvaldsins að styðja kirkjuna okkar.
![]() |
Tapið nam 654 milljónum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2021 | 10:20
Fyrirtæki að flýja Reykjavík ?
Icelandair til Hafnarfjarðar Orkuhúsið í Kópavog,Íslandsbanki til Kópavogs og nú Vegagerðin til Garðabæjar.
Hversvegna ? svarið , ég hef mína skoðun á því, " meirihlutinn " i Reykjavík.
Ég ætla ekki að ræða hér aðför " meirihllutans" að Reykjavíkurflugvelli.
![]() |
Vegagerðin flytur í Garðabæ í maí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.3.2021 | 08:13
Ekki valkostur að rífa stjórnarskrána æðsta plagg lýðveldisins íslands.
Það er bara ein stjórnarskrá, það er stjórnarskrá íslenska lýðveldisins og er æðsta plakk okkar íslendinga.
Þannig að það komi alveg skýrt fram þá er engin ný stjórnarskrá til enda ekki boðlegt fyrir lýðræðisríki að nefnd út í bæ skrifi eitthvað á blað og ætlist til þess að löggjafinn sem er alþingi skrifi bara undir þannig virkar lýðræðið ekki.
Það er ekkert annað en móðgun við lýveldið ísland hugmyndir flokka sem hafa talað um að rífa æðsta plagg lýðveldsins.
![]() |
Katrín vill sátt um annað en ósættið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.3.2021 | 07:16
Sjálfstæðisflokkurinn skerpir áherlur varðandi Skipulags og samgöngumál.
"bætir við að augljóst sé að skerpa þurfi á áherslum sjálfstæðismanna í málaflokknum"
Marta hefur í gegnum tíðina alltaf talað fyrir hugsjónum og stefnu Sjálfstæðismanna og það er frábært að fá hana yfir í skipulags og samgöngumál.
Það er mikil vinna framundan í þessum málaflokkum og treysti ég henni fullkomlega til að taka slaginn við borgarstjórnar"meirihlutann" í þessum málaflokkum.
Sjálstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
Marta himinlifandi með sætaskiptin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.3.2021 | 07:27
Hvað gerir Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar ?
Samfylkingin er sá flokkur sem þarf mest að sýna fram á það að hann sé reiðbúinn til að biðja ráðherrana 4 afsökunar og þá sérstaklega þeirra framkomu gagnvart fyrrv.formanni sínum..
Það var Sjálfstæðisflokkurinn sem bjargaði þeirra formanni frá því að lenda í sama pólitíska pitt og Geir H. Haarde lenti í með þvi að svara ekki fyrir hann i´atkvæðagreiðslunni.
Logi Einarsson hefur tækifæri til að leiðrétta þau hræðilegu mistök sem landsdómurinn var.
![]() |
Vill að þingið biðji ráðherra afsökunar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.3.2021 | 13:00
Ein blokk vill Þórhildi Sunnu á Þing
Hreikalega " Sterkt " lýðræðislegt umboð 121 hjá þingmanninum sem var fyrst til að hafa brotið í bága við siðareglur Alþingis.
![]() |
66 völdu Þórhildi í 1. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.3.2021 | 08:42
Heiðursmaðurinn og stórmennið Kristján Þór hættir í stjórnmálum.
Þegar stórmenni í íslenskum stjórnmálum sem hefur helgað líf sitt hagsmunum lands og þjóðar hættir er rétt að þakka fyrir vel unnin störf.
Heiðursmaður þingmaður/ráðherra Sjálfstæðisflokksins , hefur alltaf unnið að hugsjónum og stefnu flokksins að heilindum og getur flokkurinn þakkað fyrir að hann kom við og lét verkin tala fyrir hagsuni flokksins og þjóðarinnar.
Það verður mikill sjónvarsviptir þegar Kristján Þór Júlíusson hættir á þingi en Sjálfstæðisflokkurinn er sá flokkur sem hefur hve mest mannval þannig að það kemur úrvalseinstaklingur og leiðir flokkinn en það verður aldrei annar Kristján Þór Júlísson
Takk fyrir þina þjónustu við land og þjóð og fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Sjálfstæðisfokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Kristján Þór fer ekki fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
11.3.2021 | 23:43
Vond skilaboð Samfylkingarinnar til flokksmanna að treysta þeim ekki
Almennir flokksmenn hafa enga aðkomu að vali á lista Samfylkingarinnar og er það bæði ólýðræðislegt og sendir vond skylaboð til flokksmanna.
Auðvitað eiga flokksmenn að koma að vali á lista flokksins en flokksforystan vildi ákveða þetta sjálf.
25.nóv gæti orðið dagur sem Samfylkingin vill gleyma sem fyrst.
Ég hef aðeins farið yfir hvert flokkurinn er að stefna og mun ég fara betur yfir það síðar en Samfylkingin er ekkert í líkingu við gamla Alþýðuflokkinn sem var jafnaðarmannaflokkur en það er Samfylkingin ekki , það einfaldlega vantar ákveðna hópa inn í flokkinn.
![]() |
Mikill meirihluti skipaði Þórunni í fyrsta sætið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.3.2021 | 07:35
Samfylkingin treystir ekki flokksmönnum til að velja á lista
Ég gæti hafa rætt um að þetta væri eittvað pólitísk púsl hjá Samfylkingunni að fá vinkonu formanns Viðreisnar til að taka oddvitasætið til að tryggja sér áframhaldandi þjónustu Viðreisnar við Samfylkinguna.
En það ætla ég ekki að ræða, aðalmálið hjá Samfylkingunni er að forysta flokksins treystir ekki flökksmönnum til að velja á lista flokksins. Ekki mjög lýðræislegt.
![]() |
Guðmundur Andri víkur fyrir Þórunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 14
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 639
- Frá upphafi: 909155
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 547
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar