Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
11.2.2021 | 00:44
Samfylkingin hafnar lýðræðinu í vali á lista flokksins
Uppstillingarnefnd, þannig að Samfylkingarfólk hefur litla eða enga aðkomu að því hvernig frambjóðendur raðast á framboðslistana.
Reyndar ætlar Viðrein einnig að fara svipaða ólýðræðislega leið og stilla upp á þeirra framboðslista, flokksmenn fá ekkert segja neitt til um hverjir verða á listum flokksins.
Sorglegt að báðir þessir flokkar ætla algerlega að hundsa vilja flokksmanna á vali á framboðslista.
![]() |
Úrslitastund hjá Samfylkingunni á laugardag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.2.2021 | 07:43
Aðför að heimili varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins
Þetta er grafalvarlegt mál og sorglegt að svona geti gerst og fordæmi ég svona aðför á heimili varaborgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins.
Þetta er aðför að heimili stjórnmálamanns, þetta viljum við ekki sjá.
Lögreglan er komin með málið og treysti ég henni fullkomlaga fyrir því að leysa málið.
Með lögum skal land byggja.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Rúður brotnar á heimili Ólafs varaborgarfulltrúa |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.2.2021 | 12:10
Borgarstjórnar"Meirihlutinn"
VG, Viðreisn, Samfylkingin og Píratar eru með minnihluta atkvæða á bak við sig.
Fyrrverandi meirihluti hafði fallið og Björt Framtíð sem þar var missti bæði sín sæti í borgarstjórn.
Inn kom nýr flokkur Viðreisn og fékk tvo borgarfulltrúa og hafði ákveðið tækifæri til breyta til.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 8 bogarfulltrúa og er stærsti flokkurinn í höfuðborg íslands og sama tíma hafði Samfylkinign tapað fylgi.
Allt þetta hefði átt að verða til þess að nýr "meirihluti" hefði átt að vinna með breiðari samtöðu að leiðarljósi en hefur ekki gert það til þessa.
Ætla ekki að ræða hér Braggaklúðrið enda búið að ræða nóg um það og kjósendur fá tækifæri vorið 2022 að segja sína skoðun að þessháttar vinnubrögðum.
![]() |
Gagnrýni í formi gífuryrða og hreins uppspuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
31.1.2021 | 20:31
Samfylkingin sparar á kostnað lýðræðisins
Ég held að öllum Reykvíkingum sé brugðið að Samfylkingin hafi farið í það að hætta útvarpsútsendingum frá borgarstjórnarfundum.
Það eru ekki allir með tölvur og treysta á útvarpið og með þessari aðgerð hefur Samfylkingin ákveðið að klippa út þennan lýðræðislega hluta borgarstjórnarfunda.
Það kemur engum á óvart að Viðreisn sé ég kalla hækjuflokk Samfylkingarinnar í borgarstjórn hafi ekki staðið gegn þessari ólýðræðislegu aðgerð Samfylkingarinnar.
![]() |
Hætta að senda út fundi borgarstjórnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.1.2021 | 15:38
"Hræddir við " " ógnarstjórn í Reykjavík
"Bolli segir ástæðu þess að hans nafn hafi verið það eina sem sett var við myndbandið vera hræðslu aðgerðahópsins við hefndaraðgerðir borgarstjórnenda."
Þeir sem eru í þessum aðgerðahópi eru kaupmenn, bareigendur, hóteleigendur o.s.frv. sem vilja ekki koma fram undir nafni, því þeir telja vera svo mikla ógnarstjórn í Reykjavík að þeir gætu misst veitingaleyfi eða að heilbrigðiseftirlitið yrði sent á þá, segir Bolli.
Þeir eru bara skíthræddir, svo þeir báðu mig að setja mitt nafn við þetta og fullvissuðu mig um að þetta væri allt rétt."
Er þetta eitthvað sem þarf að skoða ?
Rétt að hrósa Vigdísi Hauksdóttur borgarfulltrúa Miðflokksins fyrir störf sín í þágu borgarinnar.
![]() |
Svör borgarinnar séu eftiráskýringar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
29.1.2021 | 07:15
Fléttulistar ekki valkostur fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Sú leið sem sósíalisaflokkarnir vg og Samfó fara að hafa fléttulista er ekki valkostur fyrir borgaralegan flokk þar sem einstaklingurinn skiptir máli, þ.e velgengni viðkomandi í prófkjöri hafi ekkert með kynferði, aldur eða annað að gera.
Það er ekki valkostur fyrir Bjarni Ben að gera aftur eitthvað líkt því sem hann gerði gagnvart Vilhjálmi Bjarnasyni, þannig virkar Sjálfstæðisflokkurinn einfaldlega ekki.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.
![]() |
Framboðsmál í mikilli gerjun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
26.1.2021 | 07:34
Þjóðgarður VG verður aldrei til í þeirra mynd
"Bannað verður að nýta vindorku á nokkuð stórum hluta landsins, ef drög umhverfisráðherra að frumvarpi að breytingum á lögum um rammaáætlun og samhliða þingsályktunartillagu um stefnumörkun um flokkun landsvæða ná fram að ganga. Nær fyrirhugað bannsvæði yfir nokkuð á annað hundrað friðlýst svæði og svæði sem á að friðlýsa á næstunni, auk Vatnajökulsþjóðgarðs og óbyggðra víðerna á miðhálendinu"
Það hefur komið skýrt fram hjá báðum formönnum borgaralegu flokkana í ríkisstjórn að þeir gera marga fyrirvara við Þjóðgarð VG.
Umhverfisráðherra hefur ekkert umboð frá íslensku þjóðinni og getur ekki greitt atkvæði um þetta risamál á alþingi íslendinga.
Þetta verður að vinnast í sátt og öfgasjónarmið mega ekki ráða för í umhverfis og náttúruvernarmálum á íslandi.
![]() |
Hluti landsins útilokaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Það var á þessu kjörtímabili þar sem situr mjög breið stjórn stórt tækifæri að ná samkomulagi um ákveðnar og nauðsynlegar breytingar á æðsta plaggi okkar íslslendinga, Stjórnarskánni okkar allra.
Það voru vissulega stór tíðindi á alþingi íslands í gær þegar þingmaður Viðreisnar sem ég kalla alltaf hækjuflokk Samfylkingarinnar þannig kannski ekki stór tíðindi að þeir eru komnir á sömu skoðun um stjórnarskrá íslenska lýðveldsiins og Samfylkingin.
Leið þessra flokka að skipta út æðsta plaggi okkur út fyrir tillögur frá nefnd út í bæ er ekki boðleg.
![]() |
Vonast eftir góðri umræðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.1.2021 | 22:46
Friðarforsetinn kveður og Jerúsalem höfðuborg Ísraels
Donald Drump 45 forseti BNA getur að morgu leyti gengið frá embætti nokkuð sáttur ekkert stríð.
Fyrir mig sem stuðningsmanns Ísarels að hann var fyrstur til að að samþykkja Jerusalem sem höfðuborg Ísrels var mjög gott.
Ég held að aldrei hafi fréttamenn&/stöðvar gengið eins lang í óvæginni gagnrýni á Forseta Bandaríkjanna og þeir gerðu gegn Donald Trump
Ekki verður hægt að hrósa Rúv " allra " landsmanna fyrir fréttafunig af Donald Trump, mín skoðun ótrúlega einhliða og neikvæð í garð Forsetans,.
Hvað varðar Jó Biden þá ætla ég að skjóta á það að hann verður kominn í stríð innan við nokkra mán með BNA herinn í tilraun sinni að ná landinu saman.
Hann verður að hafa í huga um þær 75 milljónir sem kusu Donald Trump og sú hreyfing er rétt að byrja eins og hann sagði.
Bandaríkin eru klofin og hversvegna jú því miður ber Jo Biden sína ábyrð á hverning er komið fyrir og sé ég hann ekki vera mann sem geti eða hafi burði til að sameina þjóðina án þess að fara í stríð.
![]() |
Trump hefur yfirgefið Hvíta húsið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.1.2021 kl. 21:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.1.2021 | 13:40
"Óttast að Samfylkingin fremji ódæðisverk"
" Það finnst mér skelfilegt ódæðisverk gegn óvirkum alkohólistum, Birgir Dýrfjörð, meðlimur í flokksstjórn Samfylkingarinnar.
Samfylkingin hefur útilokað samstarf við Sjálfstæðisflokkinn og Miðflokkinn eftir næstu alþingiskosningar.
Það er spurning hvort að Samfylkingin sé orðinn einhverskonar útilokunarflokkur ?
![]() |
Tillögu Ágústs Ólafs hafnað og hann hættir í haust |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.9.): 19
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 644
- Frá upphafi: 909160
Annað
- Innlit í dag: 16
- Innlit sl. viku: 551
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar