Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Lok Lok og læs segir Kári

Þórður ætlar senda Svandísi tillögur um mikllar trurlanir á eðlilegu lífi fólks sem munu liklega gilda í 2 - 3 vikur eftir 4.nóv.

Covid er vandamál en er það eina vandmálið sem þarf að takast á við , nei.

Andleg veikingi eru að aukast, atvinnuleysi er að aukast, fátækt er að aukast og eina lausnin sem þetta fóklk hefur er að fara í hertari aðgerðir gegn þjóðinni sem auka bara enn meira á vandann.

Ég geri ráð fyrir að það verði skoðuð stjórnarskrár varin frelsis réttindi einstalinga og skoðað allan það skaða sen þetta hefur valdið íslensku efnahagslífi.

Hver ber ábyrgðina ? Svandís er heilbrigðisráðherra, hún á að segja af sér.


mbl.is Vill loka fyrir helgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Blogg.is opni fyrir blogg Jóns Þórhallssonar

Með tjáningarfrelsið að leiðarljósi skora ég hér með á stjórnendur blogg.is að opna fyrir blogg Jóns Þórhallssonar.

https://gudspekifelagid.blog.is/blog


mbl.is „Ógeðfellt á allan hátt“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver er ábyrð borgarstjórnar"meirihlutans" á fátækt í höfuðborginni

Samfylkingin hefur stjórnað Reykjavík í nánast 20 ár og hugmyndafræði flokksins byggist á því að hækka skatta og álögur á fólk og fyrirtæki.

Að lesa svona frétt þá verður maður að skoða hversvegna höfuðborgin sé nánast fjárhagslega gjaldþrota og er að biðja ríkið um 50 milljarða til að geta sinnt grunnskildum sínum.

Á sama tíma er Samfylkingin að leggja til að forgangsraða sínum takmörkuðu peningum í borgarlínu 80 - 100 milljarðar á næstu 15 árum í stað grunnþjónustu.

Lausnin verður aldrei í gegnum skattastefnu sem byggir á því að hafa skatta sem hæsta og hækka  álögur á fólk og fyrirtæki. 

Sósíalismi hefur aldrei og mun aldrei virka.


" The problem with socialism is that you eventually run out of other people's mony "
Margret Thatcher.

 





mbl.is „Við hræðumst mjög jólin“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvnær verður líf til ?

Þetta er sú spurning sem rétt að leggja fram og taka afstöðu til.

Afstaða flokka/einstaklinga er allt frá getnaði þegar barnið verður til þar til barnið er nánast orðið fullþroska í móðurkviði.

Að svara grunnspurninginni , hvenær verður líf til og hvnær ertu þá að drepa líf í móðurkviði ?

Ólíklegt er reyndar að einhver stjórnmálamaður þori að ræða þetta mál vegna þeirra viðbragða sem viðkomandi myndi fá, ég held þvi að það verði bara ein skoðun leyð í þessu mál hér á landi.

Það er mikil s
koðanakúðun á íslandi og ef þú leyfir þér að hafa aðrar skoðanir þá færðu að heyra það frá þeim sem telja sig vera boðbera sannleikans.


mbl.is Mótmæla „helvíti sem konum er gert að búa við“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvert er erindi Viðreisnar í pólitík ?

Ef Viðreisn hafði eitthvað ákveðið erindi var það kannski það að vera hækja Samfylkingarinnar sem endurspeglar tilgangsleysi flokksins að taka við hlutverki Bjartrar Framtíðar..

Viðreisn tók mjög skýra ákvöðrun þegar flokkurinn ákvað í Reykjavík að endurreisa fallinn meirihluta og gjaldþrota stefnu.

Viðrein er með tvö af þremur æðstu embættum Reykjavíkurborgar , forseti borgarstjórnar og formaður borgarráðs, eru með 2 borgarfulltra 4000 atkvæði,  4 fokkar, hversvegna fékk Viðreisn þessi tvö valdaembætti ?

Hversvegna studdi Viðreisn valdnýðslu Samfylkingarinnar 20 okt að heimila ekki skipan stærsta flokksins í borgarstjórn í endurskoðunarnefnd borgarinnar ?


mbl.is „Víglínur með og á móti löggunni“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Borgarstjórnar"Meirihlutinn" enn að reyna að eyðleggja möguleika á samgöngum

"Hann seg­ist ekki skilja af hverju Reykja­vík­ur­borg vilji ekki breyta aðal­skipu­lagi sínu svo hægt sé að koma þarna upp mis­læg­um gatna­mót­um, eins og gert hafi verið ráð fyr­ir"
Júlí­us Haf­stein, full­trúi Sjálf­stæðis­flokks­ins í skipu­lags­ráði Kópa­vogs, 

Ég velti þeirri spurningu upp, er hægt að treysa því að þessi borgarstjórnar" Meirihluti " standi við gera samninga.

Samgöngumálaráðherra var nú um daginn að minna Dag B. á að halda sinn hluta samnigana

Leiðilegt fyrir Viðreisn sem getur ekkert gert, bundin að öllu leyti við hvað móðurflokkurinn segir og ákveður.

Gleymum ekki Sundabraut, sem þessi borgarstjóar"meirihluti" hefur ekki sinnt að mínu mati.


mbl.is Ágreiningur um breytingu á gatnamótum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

" Ný " stjórnarskrá verður ekki samþykkt á þessu kjörtímabili

Íslendingar ganga að kjörborðinu 25 okt 2021 og þá kemur í ljós hvort þeir flokkar sem tala fyrir tillögu nefndarinnar verði tekin til umræðu á alþingi á næsta kjörtímabili.

Kjörnir fulltrúar hafa tækifæri til þess að ræða stjórnarskrárbreytingar sem hafa verið til umræðu á þessu kjörtímabili og skulda þeir þjóðinni þá umræðu í þingsal.


mbl.is Veggur við hegningarhúsið lagður undir herferðina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hvar er nýja stjórnarskráin ?

Þessari spurningu er aðeins hægt að svara á einn hátt, það er engin ný stjórnarskrá.

Það er í gildi stjórnarskrá íslenska lýðveldisins og henni verður ekki skipt út fyrir hugmyndir nefndar út í bæ.

Alþingi hefur tækifæri til að gera breytingar á stjórnarskrá íslenska lýðveldsins á þessu kjörtímabili.


mbl.is Myndu aldrei hvetja til eignaspjalla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Lokun Máls og Menningar , Ákvörðun borgarstjórnar"meirihlutans " ?

„Ástæðan fyr­ir því að Mál og menn­ing gekk ekki í sum­ar var bara lok­un gatna"

Mörg auð rými við Laugaveg, lokun Laugvegar og margar götulokanir borgarstjórnar"meirihlutans" hafa leitt til þess að Laugavegurinn er á mikilli niðurleið að mínu mati.

Eins og heiðurskonan Vigdís Hauksdóttir hefur sagt þá verður við að fá nýjan borgarstjóra og nýjan meirihluta sem vinnu með hagsmuni Reykjavíkur og Reykvíkinga að leiðarljósi.


mbl.is Máli og menningu lokað varanlega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ljóðabókin Vonin - Allur ágóði rennur til Hjartadeild 14EG, Landspitali

"Systir mín Anna Lára var að gefa út sína fyrstu ljóðabók Allur ágóði rennur til hjartadeildar Landspítala.Það kemur fram í bókinni að systir mín vildi koma á framfæri þakklæti til Soffíu Auði Birgisdóttur fyrir ritstjórn. Án aðstoðar hennar hefði þesssi bók ekki komið út. Búðir: Eymundson - Kringlan, Mjóddin Forlagið - Fiskislóð Á líka að Fer á netið í þessum búðum"Bókin er skrifuð til minngar um eiginmann Önnu Láru , Jóhann G. Möller sem lést á Hjartadeild LSH Vorið 2018 https://www.heimkaup.is/vonin?vid=225376 https://www.penninn.is/is/book/vonin?list=booksearch&pos=0 "

Ég óska Davíð O. Arnar innlega til hamingju með útnefninguna Heiðursvísindamaður Landspítalans 2020 :)

Allur ágóði rennur til Hjartadeild 14EG, Landspitali 🙂
Mynd gæti innihaldið: einn eða fleiri og texti
 
 
 
 

Vonin - Copy


mbl.is Stöndum á barmi byltingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.9.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 550
  • Frá upphafi: 909165

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 479
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband