Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
13.4.2019 | 23:12
Er Sjálfstæðiflokurinn búinn að týna hugsjónum sínum og stefnu ?
Nokkrir þingmenn flokksins hafa snúist 180 g varðandi Orkupakka 3 og greynilegt að forystan er búin að fara yfir málið með sínu fólki.
Sjálfstæðisflokkurinn er í ríkisstjórn þar sem Svandís Svavarsdóttir er heilbrigðisráðherra sem er að öllu leiti á mótu öllu sem heitir einka í heilbrigðisþjónustu.
Ráðherrastólanir er þægilegir og hversvegna að standa upp úr þeim fyrir einhver grundvallar-mál eins og heilbrigða samkeppni í heilbrigðismálum.
Eða á bara vera einn ríkisspitali, allar göngudeildar og annað þar og frábær framsækin fyrirtæki eins og Klíníkin fá ekki að starfa eðlilega vegna þess að Svandís segir NEI, og ætlar Sjálfstæðisflokkurinn að skila auðu í þessu máli eins svo mörgun málum, ráherrastólarnir eru þægilegr og margir pólitískir vinir í vinnu sem aðsoðarmenn.
Og Þórdís Kolbrún v.formaður telur ekki ástæðu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsu um Orkapakka 3 þar sem hún er þarna til að taka ákvarðanir fyrir fólkið, þvílíkur hroki
![]() |
Engin rök sem halda vatni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
7.4.2019 | 14:24
Sigmundur Davíð " Fyrirvarar munu ekki halda "
" Sjálfstæðisflokkurinn áréttar að hagsmunir Íslands séu best tryggðir með því að standa utan Evrópusambandsins "
Allt sem gæti leitt til þess að ísland afsali sér fullveldi og sjálfstæði þjóðarinnar verður vart í boði þingmanna Sjálfstæðisflokksins ?
Í þessu máli er ég 100 % sammála Sigmundi Davíð Formanni Miðflokksins.
![]() |
Ég vona að ríkisstjórnin sjái að sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.4.2019 | 18:33
Hversvegna á þjóðin að ákveða framtíð Reykjavíkurflugvallar
Samfylkingin er sá flokkur sem hefur hvað harðast barist fyrir því að loka Reykjavíkurflugvelli sem er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
Reykjavíkurflugvöllur var gefinn allri þjóðinni en ekki bara íbúum 101 Reykjavík.
Stór mál sem varða hagsmuni allra landsmanna verður að fara með til þjóðarinnar, annað er ólýðrðislegt.
Þjóðin hafði rétt fyrir sér í Icesave - máli Jóhönnustjórnarinnar. Nú þarf vilji þjóðarinnar með framtíð Reykjavíkurflugvallar að koma fram.
![]() |
Með, á móti og sat hjá |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
5.4.2019 | 07:20
Þjóðin á að fá að kjósa um ESB og Nató
Meirihluti þingflokks VG hefur lagt fram tillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild íslands að Nato og um leið á að kjósa um hvort þjóðin vilji aðlaga lög okkar og reglur að ESB.
Það var á sínum tíma rétt að kjósa um Icesave - Jóhönnustjórnarinnar, 98 % sögðu NEI.
![]() |
Minntust 70 ára afmælis NATÓ |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2019 | 07:30
4 % Nota Strætó, Einkabílinn tímasparnaðurog frelsi.,
Hef ekkert á móti strætó en hann er langt því frá að virka fyrir mig, t.d allt of fáar ferðir og allt of langt í næstu stopppustöð.
Einkabílinn er besti kosturinn fyrir mig, tímasparanðurinn er gríðarlegur auk frelsisins og bíða ekki við sumstaðar stoppustaura í allskonar veðri.
Því miður hefur Dagur og Hjálmar algerlega hafnað allri uppbyggingu gatnakerfsins í Reykjavík og haldið að þeir geti með því kúað fólk til að taka strætó.
![]() |
Verkfall hjá Strætó |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.3.2019 | 17:07
Þriðji OrkuPakkinn til Íslensku Þjóðarinnar
Eftir að iðnarráðherra sagði að hún teldi enga ástæðu til að þjóðin kæmi að ákvörðun um orkupakkann enda væri hún þarna til að taka ákvarðanir fyrir fólkið í landinu var ég sannfærður um að íslenska þjóðin yrði að koma að þessari stóru ákvörðun.
![]() |
Hafnar þriðja orkupakkanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
24.3.2019 | 12:16
Frú Katrín Jak. steig ekki í pólitíska pitt Þríburaflokkana
Þríburaflokkarnir Samfylkingin, Viðreisn og Píratar hafa gefið það út að þeir útiloki allt samstarf við Sjálfstæðisflokkinn.
Ég vil hrósa og þá sérstaklega Forstæisráðherra og formanni VG Frú Katrínu Jak.fyrir það stiga ekki inn í þennan pólitíska pitti Þríburaflokkana og vinna með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi.
![]() |
Tillögur greiði fyrir kjarasamningum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.3.2019 | 07:18
Ábyrgð Viðreisnar og Pírata mikil
Viðreisn neitað að samþykkja listann vegna kynjahlutfalls og því var ekki hægt að koma honum í gegnum þingið.
Píratar báðu ekki um að kosið yrði um hvern dómara, Þórhildur Sunna viðurkenndi þau herfilegu mistök í Silfrinu í gær.
Forsetinn skrifaði undir.
Og eini einsaklingurinn sem axlaði ábyrð er heiðurskonan Sigríður Andersen.
Ég treysti Þórdísi Kolbrúnu fullkomlega til að klára þetta mál sem fyrst þannig að Sigríður Andersen geti tekið sitt sæti í ríkisstjórn á ný.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Ráðherra fór nokkuð geyst fram |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.2.2019 | 07:22
Áskorun til Frú Lilju Alferðsdóttir Mennta og Menningarmálafráðherra
Ég skora á Frú Lilju Alferðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra að gera það eina rétta í stöðunni og ljúka friðingu Víkurkirkjugarðs.
Þrír heiðursborgarar Reykjavíkur þar á meðal Frú Vidgdís Finnborgadóttir fyrrv. Forseti Íslands styður friðunina.
Gleymum ekki virðum það fólk sem voru hér á undan okkur.
![]() |
Ákvörðun um friðun Víkurgarðs kynnt í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.2.2019 | 13:35
Sammála Heiðurskonunni Bryndísi Haraldsdóttur
" Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir forystu verkalýðsfélaganna ekki kjörna til að fara með stjórn landsmála heldur fyrst og fremst til þess að semja um kjör á markaði við sína viðsemjendur. Viðsemjendurnir eru Samtök atvinnulífsins en ekki ríkið."
Ég hef haft þá skoðun nú í alllangan tíma að það sé einfaldlega mjög mikill vilji hjá ákveðnum verkalýðsleiðtogum að fara í verkfall og hitt að aðeins verði samið ef gegnið verði að öllum þeirra kröfum.
![]() |
Verkalýðsfélög stýra ekki landinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 6
- Sl. sólarhring: 126
- Sl. viku: 290
- Frá upphafi: 909359
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 260
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar