Áskorun til Frú Lilju Alferđsdóttir Mennta og Menningarmálafráđherra

íslandÉg skora á Frú Lilju Alferđsdóttir mennta og menningarmálaráđherra ađ gera ţađ eina rétta í stöđunni og ljúka friđingu Víkurkirkjugarđs.

Ţrír heiđursborgarar Reykjavíkur ţar á međal Frú Vidgdís Finnborgadóttir fyrrv. Forseti Íslands styđur friđunina.

Gleymum ekki virđum ţađ fólk sem voru hér á undan okkur.

 


mbl.is Ákvörđun um friđun Víkurgarđs kynnt í dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sćll Óđinn.

Ég er nú svo illa innrćttur, ađ ég á frekar von á ađ Lilja gangi erinda auđvaldsins, ţrátt fyrir ađ hún láti sem hún velti vöngum yfir sögu og tilfinningum Reykvíkinga.

Ég vona líkt og gjarna ađ ég hafi rangt fyrir mér í bölsýni minni.

Jónatan Karlsson, 18.2.2019 kl. 08:31

2 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Jónatan - Frú Lilja er Menningarmálaráđherra, hennar fyrsta stóra verkefni getur varla veriđ ađ samţykkja eyđileggingu menningaminja.

Óđinn Ţórisson, 18.2.2019 kl. 10:32

3 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Sál fólks fer úr líkama ţess um leiđ og ţađ deyr 

ţannig ađ ţađ er ekki veriđ ađ raska neinni ró á ţessu svćđi.

Ţar sem ađ gröfin er orđin eldri  en 100 ára

og enginn veit nein deili á ţessum beinagrindum

ađ ţá er ţessi friđun óţarfa tilfinningasemi

til ţessa beinagrinda sem ađ ţarna eru.

Jón Ţórhallsson, 18.2.2019 kl. 11:39

4 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Er einhverja "menningu" ađ finna í 100 ára gömlum beinagrindum?

Jón Ţórhallsson, 18.2.2019 kl. 11:41

5 Smámynd: Óđinn Ţórisson

Jón - ţú hefur ţá skođun og hefur fullan rétt á henni ađ ţetta sé ekki tilfinnngamál og ađ ţetta séu ekki menningarverđmćti, Viđ verđum bara ađ vera ssmmála um ađ vera ósammála.

Óđinn Ţórisson, 18.2.2019 kl. 12:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Sjálfsæðismaður en er mjög hrifinn að mörgu sem Miðlokkurinn er að gera. 

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Jan. 2020
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

 • jón Valur Jensson
 • dge1
 • bb_og_evran
 • DC-3
 • GÍSLI MARTEINN

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (29.1.): 4
 • Sl. sólarhring: 4
 • Sl. viku: 438
 • Frá upphafi: 749594

Annađ

 • Innlit í dag: 4
 • Innlit sl. viku: 319
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband