Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Dagur B. tekur Ísland úr Nató á Flugsýningu með samþykki Viðreisnar.

Eins og kemur fram í fréttinni beitti Dagur B. borgarstjóri sér sérstaklga í að koma í veg fyrir yfirflug herflugvéla.

Viðreisn eins og ég hef margsagt hér er eingöngu hækja í þessu samstarfi og ekki líkegt að flokkurinn geri neitt án samþykkis Dags B.

Dagur B. hafði að engu yfir 60 þús undirskriftir um að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinni, , lýðræðisást hans er engin nema það hennti honum.


mbl.is Borgin bannaði þátttöku herflugvéla
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Píratar og Samfylkingin byggja sína pólitík á andúð&útilokun á Sjálfstæðsflokknum.

Þetta er því miður það sem blasir við og sagan sínir okkur síðustu ár að er pólitík þessara flokka.

Þessir flokkar líta svo á að útiloka stefnu og hugsjónir Sjálfstæðisflokksins sé besta leið þeirra til að fá atkvæði.


Það er eitthvað verulega rangt við að byggja sína pólitík á andúð og útilokun.


mbl.is Harðar umræður í borgarstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Framkoma Dags B. fyrir neðan allar hellur

Það sem ég held að pirri Dag B .borgarstjóra " meirihlutans " mest er hve þétt stjórnarandstaðan stendur saman.

Þetta verður mjög erfitt kjörtímabil fyrir hann, ef Viðrein leyfir honum að sitja það allt í stóli borgarstjóra, síðasta kjörtímabil var mjög rólegt fyrir hann enda frammistaða borgarstjórnarflokkks Sjálfstæðisflokksins ömurleg

En núna er staðan einfaldlega sú að " meirihlutinn " er með 12 borgarfulltrúa en stjórnarandstaðan 11. ENGIR LIÐHLAUTAR&HÆKJUR DAGS Í MINNIHLUTANUM.

Þessi framkoma hans er fyrir neðan allar hellur að ráðst svo harkalega að sínum pólitísku andstæðngum og algerla tapa coolinu er ekki í boði fyrir æðsta embættismann höfuðborgar íslands.

Hvað mun Viðreisn sitja lengi og segja ekki neitt, við svona framkomu og Líf að ulla á borgarfulltúa minnihlutans sem er með meirihluta atkvæða á bak við sig ? 


mbl.is Dagur húðskammaði Eyþór og Vigdísi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þröngsýni " Meirihlutans " skemmir uppbyggingu nýrra íbúða

Því miður passaði þessi uppbygging ekki upp í þá þröngsýni borgarstjórnarmeirihlutans sem er með minnihuta atkvæða á bak við sig um hvernig/hvar íbúabyggða á að byggjast upp.


Viðreisn staðfestir hér enn og aftur að flokkurinn kom bara inn fyrir Bjarta Framtíð sem treysti sér ekki til að bjóða fram og mun þannig eingöngu vera í sama hlutverki og sá flokkur, pólitísk hækja.


mbl.is Höfnuðu 600 íbúða byggð á Kjalarnesi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vinna embættismenn pólitísk skítverk borgarstjóra ?

"Svo virðist vera sem emb­ætt­is­menn­irn­ir séu alls ekki hlut­laus­ir, held­ur vinni póli­tísk skít­verk fyr­ir borg­ar­stjóra, "
Vígdis Hauksdóttir

Verða ekki borgarritari og skristofustjóri Reykjavíkurborgar að fara í leyfi frá störfum meðan þeirra mál eru skoðuð ?

Hvaða skoðun hefur Viðreisn á þessu máli , ef rétt er eru þetta hluti af þeim nýju vinnubrögð sem flokkurinn boðaði ?

Alger þögn hjá Fréttastofu Rúv " allra " landsmanna um þetta mál.


mbl.is Vinni skítverk fyrir borgarstjóra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þingmaður sem treysti sér ekki í stóru verkefnin

Eftir að Björt Framtíð hafði slitð ríkisstjórnarsamsarfi við Sjálfstæðisflokkinn og Viðreisn án ástæðu á kvöldfundi með netatkvæðagreiðslu þurfti ábyrga flokka til að taka sæti i ríkisstjórn.

Mynduð var þriggja flokka ríkisstjórn ábyrgra flokka, Vg, Framsóknar og Sjálfstæðisflokks.

Tveir þingmenn VG þau Rósa Björg og Andrés Ingi treystu sér ekki til að styðja ríkisstjórnin sem þeirra eigin formaður leiðir.

Gera má ráð fyrir að þeirra pólitíska ferli ljúki í loka þessa kjörtímabils enda ljóst að ekki er hægt að treysa þessu fólki.


mbl.is Segir meintan þrýsting ýkjur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Finnst Degi B. í lagi að Líf hafi Ullað á 2 borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins ?

Dagur B. Eggertsson er borgarstjóri, hann er leiðtogi meirihlutans , meirihluta sem situr með minnihluta atkvæða á bak við sig.

Hann setur niður hvernig hann vill að sitt fólki hagi sér og það að hans fólk sýni almenna kurteisi.

Vissulega er þetta gott fyrir Dag B. þessi Menningarnótt, eitthvað Glans fyrir hann að koma fram en það að Líf Magneudóttir borgarfulltrúi VG hafi ullað á 2 borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins sem er fullkominn dónaskapur er eitthvað sem hann vill greynilega ekki ræða.

Viðrein hefur ekki gagnrýnt framkomu hennar í þessu máli.


mbl.is Glaður Dagur á Menningarnótt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Vigdís Hauksdóttir stjórnmálamaður sem við íslendingar þurfum á að halda

„Stjórn­sýsla Reykja­vík­ur sit­ur uppi með að byggja all­an mál­flutn­ing gegn kjörn­um full­trú­um á að ég hafi brotið trúnað. Það var afsannað á þess­um fundi. Ég hef all­an tím­ann verið með hrein­an skjöld í þessu máli,“ seg­ir Vig­dís.

Vigdis Hauksdóttir hefur sýnt það gegnum tíðina að hún er mikil baráttukona fyrir hagsmunum fólksins og réttlæti.

Þar ber hæst að nefna baráttuna gegn Icesave og ESB - Jóhönnustjórnarinnar.

Einnig skuldaleiðréttingu heimilanna sem var stærsta mál ríkisstjórnar Sigmundar Davíðs en kannski mesta afrek þeirrar stjórnar var að endurreisa ísland eftir JóhönnuÓstjórnina.


mbl.is Segist ranglega sökuð um trúnaðarbrot
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Starfsmaður borgarinnar fari í leyfi frá störfum.

Eins og þetta mál blasir mér verður þessi starfsmaður borgarinnar að stíga til hliðar meðen hennar mál eru skoðuð.

Það er grafalvarlegt þegar starfsmaður borgarinnar fer svona fram gegn kjörnum fullrúa fólksins.


"Vigdís segir Helgu Björg standa á bak við nýja rannsókn á sínu eigin eineltismáli – „Stjórnsýsla Reykjavíkur rannsakar sjálfa sig og tekur ekki mark á dómstólum!!!“

Er meirihlutasamtarfið farið, hvað gerir Viðreisn ?

mbl.is „Meiðandi og alvarleg“ ummæli fulltrúa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Donald Trump og það sem hann hefur gert fyrir Ísrael

ísreelDonald Trump gerði það sem enginn af hans fyrirrennurum hafði gert, samþykkt að Jerúsalem er höfðuborg Ísraels.

" Hamas's charter long called for the destruction of Israel "

"Hamas led the charge in using suicide bombings against Israel in the 1990s and 2000s, though in recent years it has shifted to rockets and mortars as its weapons of choice"
Vox

Ég skora á íslensk stjórnvöld að lýsa númþegar yfir að Jerúsalem sé höfuðborg ísrael.

 

Það yrði mjög gaman fyrir þessa þjáðju þjóð að evruvision færi fram í þeirra höfðuborg, Jerúsalemum. , það myndi breyta miklu fyrir þá að land eins Ísland myndi stíga fram fyrst landa og lýsa yfir stuðningi við að Jerúslem sé höfðuborg Ísrael.

Lifi Ísrael.


mbl.is Segir að Trump sé rasisti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Charlie Kirk
  • George W. Bussch. um hið vonda
  • Úkraína
  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 120
  • Sl. sólarhring: 153
  • Sl. viku: 404
  • Frá upphafi: 909473

Annað

  • Innlit í dag: 103
  • Innlit sl. viku: 358
  • Gestir í dag: 95
  • IP-tölur í dag: 95

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband