Færsluflokkur: Íþróttir
13.3.2011 | 18:36
Ömurleg frammistaða íslenska landsliðsins
Leikur íslenska landsliðsins olli öllum gríðarlegum vonbrygðum og átti liðið í raun engan möguleika í leiknum. Sveiflan á getu líðsins frá því í leiknum í höllinni er með ólíkindum.
Og nú verður erfitt að komast á EM, ef það gerist ekki er ljóst að komið er að leiðarlokum hjá Guðmundi Guðmundssyni sem landsliðsþjálfara og líklegt að Aron Kristjánsson taki við liðinu.
|
Ellefu marka skellur í Halle |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.11.2010 | 19:39
Ólafur Jóhannesson
|
Tap í Tel Aviv þrátt fyrir góðan lokakafla |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2010 | 08:17
Akureyringum líkar vel að spila fyrir Val
Þetta er ekki fyrsti og ekki sá síðasti sem kemur að norðan til að spila með Val.
Kannski þeirra frægastur er Jón Kristjánsson -
En Andri velkominn á Hlíðarenda og megir þér ganga allt í haginn.
Áfram Hlíðarendastórvelið
|
Andri Fannar til liðs við Val |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2010 | 17:58
Liverpool í fallsæti.
Liverpool í fallsæti eftir 7 umferðir - ætla menn að halda því fram að slök frammistaða liðsins sé því að kenna vegna umræðu um eignarhald á félaginu.Það var í sep 1964 sem Liverpool var síðast í fallsæti.
|
Blackpool vann á Anfield, Liverpool í fallsæti |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.9.2010 | 20:57
Kristján tekur við Hlíðarendastórveldinu
Kristján Guðmundsson tekur við Val af Gunnlaugi Jónssyni og er rétt að þakka Gulla fyrir hans störf fyrir Val og bjóða Kristján Guðmundsson velkominn til Hlíðarendastórveldisins og óska ég honum velfarnaðar í starfi. Áfram Valur.
|
Kristján tekur við Val - Gunnlaugur hættir |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.9.2010 | 18:18
Valur
Breiðablik undir stjórn Ólafs Kristjánsson varð í dag Íslandsmeistarar og er rétt að óska þeim til hamingju með það. Breiðabilk er 10 félagið til að verða Íslandsmeistarar.
En að Val og árangri þess í sumar:
Niðurstaðan er 7 sætið með 28 stig. Tap í 3 síðustu leikjunum kórónaði í raun arfaslakt mót. Það getur enginn Valsari verið sáttur með þennan árangur.
Gunnlaugur hefur nú lýst yfir áhuga sínum að vera áfram með liðið - nú setjast menn niður og tala saman um hvað sé best fyrir Val.
Það var mikið deilt á það að ráða svo óreyndan mann sem þjálfara og kannski að einhverju leiti var það hans reynsluleysi sem varð til þess að árangurinn varð ekki betri en raunin varð til.
Það að Valur lendi í 7 sæti er algjörlega óásættanlegur árangur -
Áfram Valur.
|
Gunnlaugur: Eigum eftir að ræða málin betur |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.9.2010 | 07:32
Hlíðarendastórveldið
Valur vann sinn 100 titil þegar Valskonur tóku á móti Íslandsmeistarartitlinum á Hlíðarenda í gær. Þetta var 5 árið í röð sem Valskonur vinna þenna titil. Einnig tóku Valskonur bikarmeistaratitilnn og hafa þær með þessum árangri skráð sig á spjöld sögunnar sem besta kvennalið í íslenskum fótbolta.
Áfram Valur stolt Reykjavíkur
|
Íslandsbikarinn á loft á Hlíðarenda |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.9.2010 | 19:55
Valur stolt Reykjavíkur
Hlíðarendastórvelið vann stórsigur á Stjörnunni 5 - 1. Þrátt fyrir erfiða tíma hjá Val hafa leikmenn og þjálfari þjappað sér saman og skilað góðum sigrum. Valur á eftir að spila við Keflavík í Keflavík sem verður örugglega erfiður leikur, svo er það Framarnir og það er skildusigur og svo er það Haukar í síðasta leik og þessir 3 leikir ættu að skila 9 stigum í hús.
Það er von mín að Gunnlaugur verði áfram þjálfari Vals því hann virðist vera á réttri leið með liðið.
Krafan á næsta ári er að vinna tvöfalt íslands og bikarmeistaratitilinn.
Áfram Hlíðarendastórveldið.
|
Valsmenn skoruðu 5 í sigri á Stjörnunni |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.9.2010 | 10:04
KRistinn hættur að dæma fyrir KR
|
Kristinn hættur að dæma fyrir KR |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.9.2010 | 19:32
Valur Íslandsmeistari
Valur er einfaldlega langbesta liðið á Íslandi í fótbolta. Tvær umferðir eftir og titillin í höfn.Til hamingju stelpur - Íslands og bikarmeistarar 2010
Áfram Hlíðarendastórveldið.
|
Valur Íslandsmeistari eftir 8:1 sigur |
| Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt | |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 78
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 68
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar



sjalfstaedi
stebbifr
ea
x-d
johanneliasson
sjonsson
benediktae
tikin
sisi
baldher
pallru
valsarinn
kristjan9
snjolfur
h2o
gattin
siggifrikk
erna-h
siggisig
samstada-thjodar
fullvalda
rosaadalsteinsdottir
ingaghall
raffi




