Færsluflokkur: Íþróttir

Þjóðverjar - HM er byrjað

ÞýskalandÞað þurfti Þjóðverja til að HM 2010 myndi fyrir alvöru byrja - Frábær 4 -0 sigur á Áströlum - hefðu getað skorað miklu fleiri mörk - þrátt fyrir að Ballack er ekki með skiptir það nákvæmlega engu máli - þetta er frábært lið og fer mjög langt í þessari keppni -
mbl.is Þjóðverjar byrjuðu með látum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Grín á lokahófi HSÍ

Ég ætla að byrja á því að óska öllum þeim sem veittar voru viðkenningar á lokahófi HSÍ til hamingu.
Það er alltaf hægt að deila um það hvort þessi eða hinn hefði átt að vera valinn.
En stundum er valið svo fáránlegt að ekki er annað hægt en að hafa skoðun á því.
Hvernig stendur á því að besti markvörður mótsins Birkir Ívar kemst ekki í lið ársins ?
Ef þú vinnur alla titla sem í boði eru á karlaboltanum ertu þá ekki besti þjálfarinn - Aron Kristjánsson þjálfari Hauka er klárlega þjálfari ársins að mínu mati -  EN auðvitað óska ég Gunnari Magnússyni þjálfara HK innilega til hamingju með að hafa verið valinn þjálfari ársins -
Hvaða bull er það með Einar Jónsson þjálfara kvennaliðs Fram - hérna er bullið yfirgengilegt - Stefán Arnarson þjálfari Vals er kláralega þjálfari ársins - liðið tapaði einum leik í deild og er einnig Íslandsmeistari - ef eitthvað þá á Einar Jónsson einhver mesti vælari og nöldrari sem komið hefur nálægt handboltaþjálfum á Íslandi og langt frá því að eiga þetta skilið - Set spuringamerki við Hönnu Guðrúnu sem handknattleikskonu árins, það er að mínu mati Berglind Íris Hansdóttir markvrörður Vals.

Áfram Valur.


mbl.is Hanna og Valdimar leikmenn Íslandsmótsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Nýr þjálfri hjá Val

Þetta eru ánægjuleg tíðindi fyrir Valsmenn - Gunnlaugur Jónsson hefur náð frábærum árangri með lið Selfoss og það ættu allir að skilja ákvörðun Gunnlaugs að vilja taka við þjálfun á að margra mati stærsta klúbbi á Íslandi.
Þegar menn fá svona tilboð verða menn með metnað að bregðast við og það gerði Gunnlaugur og fagna ég komu hans á Hlíðarenda - Hann á eftir að gera góða hluti fyrir félagið.

Ég ætla ekki að kommenta á viðbrögð Sævars Þórs leikmanns Selfoss - þau dæma sig sjálf.


mbl.is Gunnlaugur og Bett taka við þjálfun Vals
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sanngjarn Valssigur

nullValsmenn spiluðu ekki sinn besta leik en þrátt fyrir það var sigurinn öruggur og mjög sanngjarn.
Ég er sammála Atla að liðið á aðeins eftir að verða betra.

Áfram Valur.


mbl.is Valssigur á KR-velli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Xabi Alonso

logo[1]Ef Xabi Alonso vill fara til sambærilegs klúbbs sem hefur viðlíka virðingu og Liverpool er það í raun og veru bara Real eða Barca sem koma til greyna - hann er á toppi ferils síns og á að stefna á að spila áfram með toppliði.

Kanski mun þessi færsla ekki fara vel í ákveðna fjölskyldumeðlimi Smile en það er alltaf hægt að skipta um lið. - það er auðvelt að skipta - bara skrá sig í klúbbinn og kaupa treyju.


mbl.is Fabregas vill fá Alonso til Arsenal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

TIL HAMINGJU ÓLAFUR STEFÁNSSON

Ólafur Stefánsson vann 17 titla með Ciudad Real á 6.árum - 2003 - 2009 - í einu orði sagt frábær árangur hjá stórkostlegum íþróttamanni.

Til hamingju Ólafur Smile
mbl.is Ólafur Evrópumeistari með Ciudad
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sjónvarpið sýnir ekki frá úrslitakeppni N1 deildar

Sjónvarpið er með réttinn til að sýna frá N1 deildinni og þegar kemur að sjálfri úrslitakeppninni þá ákveða þeir að sýna ekki frá henni - frábær frammistaða hjá sjónvarpinu.
Hsí hlýtur að verða að endurskoða þetta miðið við að enginn áhugi virðist vera hjá sjónvarpinu að gera þessu nokkur skil - Þetta er einfaldlega mjög lélegt hjá Sjónvarpinu


Annað árið í röð

Valur Smile stolt Reykjavíkur Smile varð á laugardag bikarmeistar 2 árið í röð og er þar með orðið sigursælasta Smile bikarlið landsins.

Sigurður Eggertsson og Heimir Örn Árnason voru bestu menn Vals.

Ég vil óska öllum Valsmönnum til hamingju með bikarmeistaratitilinn Smile

Áfram Hlíðarendastórveldið Smile


mbl.is Valsmenn eru bikarmeistarar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ólafur Stefánsson

Ólafur Stefánsson var í kvöld kjörinn íþróttamaður Íslands með fullt hús stiga.

Hér fer ótrúlega sterkur og hæfileikaríkur persónuleiki. Hann er góð fyrirmynd og á allt gott skilið.

Ég óska honum innilega til hamingju með þetta kjör.

Áfram Valur.
mbl.is Ólafur Stefánsson íþróttamaður ársins 2008
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Örtröð, allir vilja spila fyrir Val

Það stefnir í óefni fyrir önnur félög því leikmenn hreinlega hópast í Val því þar er gott að vera, klúbburinn sá stæsti á landinu, flottasta félagssvæðið og með mestan metnað allra félaga.
Það hljóta allir góðir leikmenn að vilja hafa það á ferilskránni að hafa spilað fyrir Hlíðarendastórveldið.

Áfram Valur


mbl.is Ian Jeffs til Vals
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 93
  • Frá upphafi: 1

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 76
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband