Færsluflokkur: Íþróttir
27.9.2008 | 21:06
Fótboltasumarið gert upp
FH-ingar lyfta Íslandsbikarnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.9.2008 | 20:35
Flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni
Ég er ekki hræddur við að taka og fjalla hreinskilnislega um erfið mál.
KR með bikarinn á loft í Laugardalnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
18.9.2008 | 07:09
Tap Fimleikafélagsins aldrei í hættu
Því miður fyrir Hafnfirðinga skoruðu þeir aðeins eitt mark en Fram 4 þannig að dollan er á leiðinni í bítlabæjinn.
Fram vann stórsigur á FH | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.9.2008 | 14:25
Gaman þegar betra liðið sigrar
Utd. mætti einfaldlega ofjörlum sínum og var sigur Liverpool mjög svo sanngjarn. Utd menn geta borið höfuð hátt því það er ekkert að því að tapa fyrir betra liði.
Babel tryggði Liverpool langþráðan sigur á Manchester United | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.7.2008 | 07:38
Ásgeir Sigurvinsson sá besti
Eyjamaðurinn Ásgeir Sigurvinsson er klárlega sá lang besti.
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.3.2008 | 10:09
Til hamingju Framarar með nýja þjálfarann
Við viljum ekki að leikir séu búnir eftir örfáar mín eins og var í bikarúrslitum en sigurður eggertsson talaði um það eftir leikinn að hann hefði farið útaf eftir korter og fundist leikurinn búinn og fengið sér súkkulaði og slakað á.
Áfram Hlíðarendastórvelið.
Viggó kominn heim á 100 ára afmælisári Fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.3.2008 | 09:31
Torres besti framherjinn í dag
Fernando Torres er án efa besti framherjinn í boltanum í dag.
4 - 0 sigur Liverpool á w.ham var síst of stór og aldrei í hættu. Næst er það newcastle en 4.sætið mun ráðast í leik everton og liverpool síðar í mán - gæti alveg sætt mig við sömu úrslit í þeim leik og á móti w.ham.
Torres með þrennu gegn West Ham | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2008 | 23:05
Skynsamleg ákvörðun hjá Degi Sigurðssyni
Ég vil óska Degi Sigurðssyni velfarnaðar í starfi sem þjáfari Austurríska landsliðsins og vonandi að hann taki við því íslenska þegar búið er að taka þar til og vinnuskylirði orðin ásættanleg.
Áfram Valur - ég vil hvetja alla Valsmenn til að mæta í höllina á LAUGARDAG KL.16 OG SJÁ VAL stolt Reykjavíkur taka við bikarmeistaratitlinum.
Áfram Hlíðarendastórveldið.
Dagur að taka við þjálfun austurríska landsliðsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 15:43
sigurður eggertsson&siggi sveins taki við
Aron Kristjánsson: Erfiðasta nei sem ég hef þurft að segja á ævinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Breytt s.d. kl. 16:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2008 | 18:08
Liverpool lélegir
dottnir út úr deildar&fa-bikar - ekki margt sem bendir til þess að liðið sé að fara í gegnum inter. ólíklegt að með svona áframhaldandi spilamennstu að 4.sætið náist.
held að það sé kominn tími á nýjan stjóra - þetta er ekki að ganga hjá honum
Liverpool úr leik í bikarnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar