Færsluflokkur: Íþróttir

Sigur Vals aldrei í hættu

Það var alveg ljóst frá því dómarinn flautaði að þetta yrði gríðarlega erfiður leikur fyrir Hauka. Leikmenn Vals voru gríðarlega vel stemmdir og það voru litlir möguleikar að Haukamenn færu með neitt frá þessum leik.
Liðið var allt að spila mjög vel og allir leikmenn að axla ábyrgð og þeir stóðu sig allir feikilega vel.

Það er óskandi að stuðningurinn við liðið verði jafn mikill í komandi leikjum og var í þessum leik þá förum við langt. Smile

Áfram VALUR


mbl.is Valur lagði Hauka að Hlíðarenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ásgeir Örn á eftir að brillera í þessum leik

Ég spáí því að þetta verði hörkuleikur en við vinnum hann það er ekki spurning. Óli kemur svo inn eftir helgi og þá tökum við dolluna sem í boði er.

Það er ekki annað boðlegt en að þeir vinni leikinn fyrir Ólaf.


mbl.is Erum ekki í liðinu til að horfa á Ólaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Gjafmyldi meistara Benitez

Þetta var fallegt gert af Benitez, stað þess að gefa þeim allar tekjur af leiknum gaf hann Luton aukaleik og fá þeir nú allir sinn æskudraum uppfylltan að leika á Anfield þökk sé meistara Benitez.


mbl.is Luton náði jafntefli við Liverpool
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Liverpool skemmtilegasta liðið á Englandi í dag

Fáir ef enginn mundi draga þessu setningu í efa. Úrslit þriggja síðustu leikja í meistaradeildinni undirstrika það og nú þetta 4- 1 á móti gríðarlega sterku liði Portsmouth í gær.
Ég ætla ekki að ræða utd leikinn enda allir sammála um að þar tapaði klárlega betra liðið en svoleiðist er nú fótboltinn.

Gleðileg jól.
mbl.is Benítez: Torres gerði gæfumuninn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þennan leik verðum við að vinna

Það eru HK- menn sem mæta á Hlíðarenda miðvikudaginn 19.12.2007 kl.20.
Þetta er einfaldlega leikur sem verður að vinnast ef menn ætla sér að taka 4.sætið.  

Nú er það bara fyrir Valsmenn að fjölmenna og styðja strákana til sigurs.

Áfram Valur. Smile


Vodafonehöllin 16.12 kl.16

Reykjavíkurrisarnir í handbolta Valur og Fram mætast í Vodafonehöllinni á sunnudaginn kl.16.00. Hér er um stórleik að ræða þar sem ekkert verður gefið eftir.
Hlíðarendastórveldið hefur verið á góðri siglingu undanfarið og ekkert nema sigur kemur til greyna ef menn ætla sér að vera í toppbaráttunni.
Sigfús á eftir að klára þennan leik enda hefur hann verið að bæta sig stöðugt eftir að hann skipti yfir og staðfestir það að þetta var hárrétt ákvöðun hjá honum.
Hvet alla til að mæta á þennan stórleik.

Áfram Valur.Smile

Vodafonehöllin Hlíðarenda 02.12.2007 kl.16

Hlíðarendastórveldið mætir Hafnarfjarðarrisanum Haukum í bíkarnum sunnudaginn 02.12 kl.16 í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda.

Þetta eru þau lið sem spila hvað skemmtilegasta handboltann í deildinni í dag og verður enginn svikinn af því að mæta í flottustu íþróttahöll okkar Íslendinga og sjá tvö bestu handboltalið landsins takast á um sæti í undanúrslitnum.

Þetta verður klárlega hörkuleikur og ætti enginn handboltaáhugamður að láta þennan stórleik fram hjá sér fara.



Áfram VALUR .

« Fyrri síða

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband