30.11.2015 | 22:19
Ólöf Nordal tók einu réttu ákvörðunina varðandi Reykjavíkurflugvöll
Ákvörðun Ólafar að neita Degi B. um að loka neyðarbrautinni var hárrétt og í raun eina ákvörðunin sem hún gat tekið.
Þessi ákvörðun er tekin með hagsmuni flugöryggis og landsbyggðarinnar að leiðarljósi.
Eins og hefur komið fram hjá Ólöfu þá telur hún að ríkið sé með gott mál enda eins og ég horfi á þetta þá varðar lokun neyðarbrutarinnar hagsmunamál allra landsmanna.
Yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsýrinni en borgarstjórnarmeirihluti PÍRATA, VG, SAMFYLKINGARINNAR OG BESTA hefur þessar undirskiftir að engu.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
Við stöndum þetta af okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 30. nóvember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 113
- Sl. sólarhring: 173
- Sl. viku: 617
- Frá upphafi: 909848
Annað
- Innlit í dag: 93
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 89
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar