Ólöf Nordal tók einu réttu ákvörðunina varðandi Reykjavíkurflugvöll

551283_394060587387120_735076052_n[1]Ákvörðun Ólafar að neita Degi B. um að loka neyðarbrautinni var hárrétt og í raun eina ákvörðunin sem hún gat tekið.

Þessi ákvörðun er tekin með hagsmuni flugöryggis og landsbyggðarinnar að leiðarljósi.

Eins og hefur komið fram hjá Ólöfu þá telur hún að ríkið sé með gott mál enda eins og ég horfi á þetta þá varðar lokun neyðarbrutarinnar hagsmunamál allra landsmanna.



Yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsýrinni en borgarstjórnarmeirihluti PÍRATA, VG, SAMFYLKINGARINNAR OG BESTA hefur þessar undirskiftir að engu.

Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál og atvinnumál.


mbl.is „Við stöndum þetta af okkur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ég hefði eftir svona mörg mótmæli haldið að flugvöllurinn væri  ómissandi. En mér finnst búið að þrengja allt of mikið að Völsurum,er einhver málamiðlun i farvatninu.Víst eru snjallir verfræðingar landslagsarkitaktar,bara gera þetta að snilldarverkefni ogallr kætast.  

Helga Kristjánsdóttir, 1.12.2015 kl. 04:53

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - eins og staðan er í dag er þvi miður ekki von á neinni málamiðlun enda er Dagur B. búinn að kæra Ólföu Nordal, þannig að málið fer alla leið og dómstólar munu útskurða um neyðarbrautina.

Óðinn Þórisson, 1.12.2015 kl. 12:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 49
  • Sl. sólarhring: 72
  • Sl. viku: 407
  • Frá upphafi: 870411

Annað

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 291
  • Gestir í dag: 29
  • IP-tölur í dag: 29

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband