29.12.2015 | 17:34
Ólafur Ragnar, Framsókn og stjórnarskráin
Ef eitthvað er að marka skoðanakannanir um fylgi stjórnmálaflokkana þá benda þær til stórsigurs Pírata vorið 2017.
Með tilliti til þess og að líklega þá munu Píratar ganga bundnir inn í alþingskosningarnar með að starfa með Samfylkingunni og VG sem mun skerpa hinar pólitísku línur.
Í þessari könnun um ánægju þjóðarinnar með forseta þjóðarinnar þá eru Framsóknarmenn langánæðastir með hann eða 80 %.
Framsókn og Ólafur Ragnar voru klárlega sigurvegrar Icesave - málsins og má segja að það sé mikill samhljómur með forsetanum og Framsókn gegn aðild íslands að ESB.
Þar sem ekki þarf að kjósa tvisvar þrátt fyrir að enginn frambjóðandi fái yfir 50 % þá tel ég ólíklegt annað en að Sjálfstæðimenn muni styðja endurkjör hans og þannig tryggja Ólafi Bessastaði næstu 4 árin.
Ólafur Ragnar mun því taka slaginn við vinstri - menn um stjórnarskránna.
![]() |
47,8% ánægð með störf forsetans |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. desember 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 71
- Sl. sólarhring: 162
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909806
Annað
- Innlit í dag: 59
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 57
- IP-tölur í dag: 57
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar