27.4.2015 | 19:58
Átakanlegt viðtal við heiðurskonuna Hönnu Birnu
Eitthvert átakanlegasta viðal sem tekið hefur verið við stjórnmálamann var viðtal Sindra við Hönnu Birnu sem sýnt var á stöð 2 í kvöld.
Þar fór hún heiðarlega yfir málin, morðhótandir, dætur hennar ekki geta farið til dyra, vonbrigðin með aðstoarmann, tapað traust og tárin, mannleg mistkök, reynsluleysi sem ráðherra og þeim gríðarlega erfiðu veikindum sem hún hefur þurft að takast á við.
Það er von mín að vinstri - menn sýni henni einhverja smá tillitssemi en hún hefur Bjarna Ben og aðra Sjálfstæðismenn með sér í að takast á við framtíðna.
![]() |
Hanna Birna með góðkynja æxli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.4.2015 | 17:37
Hanna Birna Kristjánsdóttir
Það getur enginn dregið í efa umboð Hönnu Birnu til að taka sitt sæti aftur á alþingi og sinna þar þeim verkefnum sem hún var kosin til að vinna.
Hún er v.formaður flokksins fram á haust a.m.k og þá munu landsfundarfulltrúar taka afstöðu til hvort þeir vilja hana áfram þar ef hún gefur áfram kost á sér.
Við erum öll mannleg og ef við skoðum störf fyrrv. ráðherra sem margir eru enn á alþingi þá er enginn vafi í mínum huga að Hanna Birna á sama rétt ef ekki meiri.
Hanna Birna á skilið að fá tækifæri til að vinna aftur traust og það er komið nóg af einelti gagnvart þessari konu.
![]() |
Þakklát fyrir stuðning og vináttu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 27. apríl 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 16
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 581
- Frá upphafi: 909934
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 514
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar