13.6.2015 | 19:22
Vond niðurstaða en rétt fyrir þjóðina
Þetta var eflaust erfið ákvörðun fyrir þingmenn stjórnarflokkana að íta á neyðarhemilinn og það krafðist mikils hugrekkis af þeirra hálfu.
Tvískinningur stjórnarandstöðunnar í þessu máli er alger og greynilegt að hún stjórnaðist eingöngu af poppúlistapólitík en ekki raunsæi.
![]() |
Verkfallslögin samþykkt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.6.2015 | 09:15
Þarf að stokka upp kerfið varðandi grunnþjónustuna
Það þarf að stokka upp kerfið, sá hluti BHM sem vinnur að grunnþjónustu eins og geislafræðingar eiga ekki að hafa verkfallsrétt og svo hinn hlutinn t.d eins og dýralæknar, það gengur ekki upp að svo fámenur hópur geti haft jafn slæm áhrif á svína og kjúklingabændur og raunin hefur orðið.
Verslunarkeðjur eins og KFC, Metró o.s.frv. eru í vanda vegna vöruskorts vegna dýralækna, þessu verður að breyta að ákveðnar stéttir geti lamað þjóðfélaið er úrelt og hoggið svona fast í starfsemi á almennum markaði er ekki boðlegt.
![]() |
Funda um verkfallsfrumvarp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 13. júní 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 14
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 579
- Frá upphafi: 909932
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar