Vond niðurstaða en rétt fyrir þjóðina

Þetta var eflaust erfið ákvörðun fyrir þingmenn stjórnarflokkana að íta á neyðarhemilinn og það krafðist mikils hugrekkis af þeirra hálfu.

Tvískinningur stjórnarandstöðunnar í þessu máli er alger og greynilegt að hún stjórnaðist eingöngu af poppúlistapólitík en ekki raunsæi.


mbl.is Verkfallslögin samþykkt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Já, ég held ekki að þetta hafi verið auðvelt. En nauðsynlegt var það því miður.

Þorsteinn Siglaugsson, 13.6.2015 kl. 20:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Aðeins 19 þingmenn stóðu í lappirnar. Allir hinir bölvað skítapakk og þá ekki hvað síst þeir þingmenn sem skriðu í felur fyrir atkvæðagreiðsluna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.6.2015 kl. 20:16

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - " Ástandið í heil­brigðis­kerf­inu er komið út fyr­ir þau mörk að hægt sé að tryggja ör­yggi sjúk­linga. Verk­fallsaðgerðum verður að ljúka hið fyrsta og und­anþágur verður að veita á taf­ar þannig að ör­yggi viðkvæmra sjúk­linga­hópa sé ekki stefnt í hættu. "
Landlæknir 12.05.2015
Hjartagáttin lokuð, fréttir af krabbameinssjúklingum, fasteignamálum o.s.fr.
Ríkisstjórnin gaf BHM allan þann tíma sem hægt var að veita þeim og meira en það að skrifa undir samning, Sammála þetta var nauðslynlegt,

Óðinn Þórisson, 13.6.2015 kl. 20:42

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - 30 þingmenn stóðu í lapprinar með hagsmuni þjóðarinnar að leiðarljósi.
Varðandi þá sem tóku ekki afstöðu þá er það eitthvað sem fjölmiðlar munu eflaust upplýsa okkur um.

Óðinn Þórisson, 13.6.2015 kl. 20:46

5 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Óðinn sammála, vond niðurstaða en nauðsynleg fyrir þjóðina. Það er fyrir löngu komið út fyrir þolmörk í heilbrigðiskerfinu og ekki langt síðan lausn Vinstri manna var að hækka bara laun Forstjóra spítalanna eins og við munum öll...

Það voru öll vinnubrögðin í þessu máli á vinstri bænum...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.6.2015 kl. 06:56

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - það var ekki mikil jafnaðarmennska á bak við að bjóða einum manni 500 þús króna launahækkun.
Fyrrv. ríkisstjórn verður seint sökuð um að hafa forgangsraðað meðan hún var við völd með hagsmuni LSH að leiðarljósi þvert á móti gekk allt of langt í niðurskurði.

Óðinn Þórisson, 14.6.2015 kl. 08:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 169
  • Sl. sólarhring: 214
  • Sl. viku: 732
  • Frá upphafi: 870757

Annað

  • Innlit í dag: 121
  • Innlit sl. viku: 505
  • Gestir í dag: 115
  • IP-tölur í dag: 114

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband