14.6.2015 | 12:20
Það mun enginn fara í mál við BHM
Það mun enginn hugleiða að fara í mál við BHM eftir að þeir eru búinir að vera í verkfalli í 10 vikur.
Það er í raun ómöglegt að gera sér grein fyrir þeim skaða sem þetta 10 vikna verkfall BHM hefur valdið íslensku þjóðinni í heild sinni.
Það að hafa verið í verkfelli í 10 vikur og skrifa ekki undir samning er að mínu mati fullkomið ábyrgðaleysi af hálfu forytu BMH, hún verður að eiga það við sig.
Það eru langir biðlistar eftir 10 vikna verkfall BHM á LSH og það er engin leið að segja til um hvenæar það verður komið í lag aftur.
Það sem skipir máli núna er 10 vikna verkfalli BHM er lokið þökk sé ríkisstjórn Íslands.
![]() |
BHM ætlar í mál við ríkið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 14. júní 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 14
- Sl. sólarhring: 55
- Sl. viku: 579
- Frá upphafi: 909932
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 512
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar