19.7.2015 | 17:05
Gísli Marteinn sósíal demókrati
Það var vissulega gleðilegt þegar Gísi Marteinn hrökklaðist úr Sjálfstæðisflokknum enda hefur það verið mín skoðun mjög lengi hann sé í raun og veru sósíal demókrati.
Hann vann að mínu mati of mikið með vinsta - liðinu og gnarrinum á síðasta kjörtímabili í borginni og tel ég að hann eigi sinn þátt í afhroði flokksins 2014.
Það þarf margt að breyast á næstu 3 árim hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík ef ekki á illa að fara 2018.
![]() |
Gísli Marteinn aftur á skjáinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggfærslur 19. júlí 2015
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.9.): 10
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 909928
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 508
- Gestir í dag: 7
- IP-tölur í dag: 7
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar