12.3.2016 | 18:59
Séreignastefnan best
Ég er flokksbundinn flokki sem hefur alltaf talað fyrir séreignastefnunni og að fólk fái tækifæri til að bjarga sér sjálft.
Þetta er engin lausn, það á að hjálpa fólki til að kaupa sína fyrstu eign.
Það á að halda áfram að lækka skatta á fólk og fyrirtæki, það er besta leiðin þannig að fyrirtækin hafi burði til að ráða fleira fólk og borga hærri laun , þetta snýst um að hækka ráðstöfunartekjur fólks.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
1.000 leiguíbúðir fyrir tekjulága |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
12.3.2016 | 12:11
Magnús Orri myndi líklega taka þingsæti Árna Páls
Fari svo að Magnús Orri verði formaður Samfylkingarinnar þá er mjög líklegt að skorað verði á Árna Pál að víkja af þingi fyrir Magnús Orra sem er varaþingmaður Samfylkingarinnar í suð-vesturkjördæmi.
Það yrði ótækt fyrir flokinn að hafa sinn formann ekki á alþingi síðustu mán fyrir alþingskosninar.
![]() |
Þörf á að gera alvöru breytingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 12. mars 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.9.): 3
- Sl. sólarhring: 137
- Sl. viku: 507
- Frá upphafi: 909738
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 464
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar