23.4.2016 | 12:23
Að kjósa Taktískt gegn Andra Snæ
"Styrmir er á því að ákvörðun forsetans um að sækjast eftir endurkjöri hafi ekki orðið til að sameina þjóðina heldur hefur hún orðið til að auka enn á þá sundrungu sem fyrir er."
Það er ekki gott að vera í þeirri stöðu að verða að kjósa taktískt 25 júní vegn hættu á því að Andri Snær yrði kjörinn.
Andri Snær er nátturúu og umhverfisÖfgamaður sem fólk sem styður skynsama nýtingu auðlynda landsins gætu aldrei kosið.
Ólafur Ragnar vissulega kom í bakið á þeim sem höfðu boðið sig fram, breytti leiknum allsvakalega en hann nýtur samt enn mikils hyllis vegna andstöðu hans við Icesave - Jóhönnustjórnarinnar.
![]() |
Sameinar ekki, heldur sundrar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 23. apríl 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 131
- Sl. sólarhring: 134
- Sl. viku: 562
- Frá upphafi: 909730
Annað
- Innlit í dag: 126
- Innlit sl. viku: 510
- Gestir í dag: 123
- IP-tölur í dag: 121
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar