7.8.2016 | 17:57
Vill þjóðin aftur efnahagssefnu Jóhönnustjórnarinnar ?
"innleiða hér að nýju efnahagslegu helstefnuna sem ríkti 2009 til 2013"
Björn Bjarnason
Þjóðin gengur að kjörborðinu í haust.
![]() |
Nefnir tvö mál sem þarf að ljúka |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
7.8.2016 | 12:11
Svik Samfylkingarinnar í ESB - málinu
"Hún segir eðlilegt að þjóðin fái að kjósa um hvort Ísland sæki um aðild að ESB"
Samfylkingin sveik þjóðina um þetta 2009 og klárarði ekki aðildarviðræður við ESB á síðasta kjörtímabili eins og flokkurinn lofaði í upphfai skjörtímabilsins.
Samfylkinign fékk 2 tækifæri á síðasta kjörtímabili til að leyfa þjóðinni að koma að ESB - málinu en sagði NEI.
Þannig að það komi fram þá er enginn samningur í boði/enginn pakki að skoða, það er aðeins aðild að ESB í boði, að Íslandi aðlagi lög sín og reglur að ESB.
![]() |
Kjósa um ESB við upphaf samstarfs |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 7. ágúst 2016
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 50
- Sl. sólarhring: 116
- Sl. viku: 481
- Frá upphafi: 909649
Annað
- Innlit í dag: 49
- Innlit sl. viku: 433
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 49
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar