Vill þjóðin aftur efnahagssefnu Jóhönnustjórnarinnar ?

"innleiða hér að nýju efnahagslegu helstefnuna sem ríkti 2009 til 2013"
Björn Bjarnason

Þjóðin gengur að kjörborðinu í haust.


mbl.is Nefnir tvö mál sem þarf að ljúka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Burtséð frá því hvort er betra " hægrað" eða " vinstrað" þá felst galli þess stjórnarfars sem tíðkast í hinum vestræna heimi, sem byggist á að fólk skipar sér í flokka og flokksmeirihlutinn skipar sér í ráðherraembættin. í hringlandahætti þegar kemur að markvissri stefnu til framtíðar. Öllu er velt á hvolf á fjögurra ára fresti. Það er engin nauðsyn á flokkum. Í raun geturðu fylgt þínum skoðunum hvort sem þær eru nálægt sjálfstæðisstefnunni og kosið þinn fulltrúa á þing í eistaklingskosningum sem hefur skoðanir og áherslur sem líkastar þínum . Það er alveg hægt að láta þingið síðan sjá um stefnumörkun í stað einstakra flokka á flokksþingum. Og síðan er það ekkert sem segir það að kjörnir fulltrúar séu besta fólkið til að sjá um framkvæmd stefnunnar. Líklegra að hæfasta fólkið finnist utan þings.

Jósef Smári Ásmundsson, 8.8.2016 kl. 10:35

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef  - " Burtséð frá því hvort er betra " hægrað" eða " vinstrað" " furðuleg setning, það er grundvarllarmunur á hægri og vinstri - t.d varðandi skatta, húsnæðismál og atvinnumál.

Það má alltaf deila um hverning við kjósum til þings en þetta er það fyrirkomulag sem við erum með og innan þessa fyrirkomulags er Sjálfstæðisflokkuirnn í raun eini hreini hægri flokkurinn sem styður að ísland verði áfram sjálfstætt og fullvalda land.

Óðinn Þórisson, 8.8.2016 kl. 13:25

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Var bara að finna upp á einhverju nýju orðalagi. Þetta, vinstri- hægri er orðið svolítið þreyttsmile. Þú segir að þaðsé grundvallarmunur á þessu tvennu. En ef við förum nú niður í grasrótina þá ætla ég að nefna eitt dæmi: Samkvæmt hreinni hægri stefnu þá ætti að bjóða upp aflaheimildir( framboð og eftirspurn ráða verði). Yfirlýst hægri stjórn er mótfallin því.Þá að öðru: Ég held það séu allir sem styðja að Ísland verði áfram sjálfstætt og fullvalda land. En það þýðir ekki það að ekki megi gera milliríkjasamninga sem venjulega felast í því að báðir aðilar þurfa að gefa eftir.

Jósef Smári Ásmundsson, 8.8.2016 kl. 13:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 870427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband