18.10.2017 | 17:33
Lögbannið á Stundina ekki komið frá Sjálfstæðisflokknum
Ég held að það geti allir sanngjarnir menn samþykkt það nú að þetta lögbann á Sundina er ekki komið frá Sjálfstæðisflokknum enda hæpið að sjá hvernig það á að hafa gagnast flokknum.
Alþingsiskosningarnar 28 okt snúast um það hvort þjóðin vilji 2009 - 2013 ríkisstjórn með öllum þeim hörmungum sem henni fylgdu eða það verði haldið áfram að byggja hér upp gott samfélag þar sem allir hafi það betra.
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn með 19,9% |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. október 2017
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 5
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 387
- Frá upphafi: 909528
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 340
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar