22.5.2018 | 20:48
Samfylkingin Alltaf Versti Kosturinn
Flokkur sem nálgat mál með ofstæki að leiðarljósi eins og er í tilfelli Samfylkingarinnar gegn einkabílnum og Reykjavíkurflugvelli er flokkur sem á ekki að fá brautargengi í kosningum.
Einsterngisleg afstaða í borgarlínumálinu gerir það að verkum að það er engin leið að eiga nokkurt samtal við flokkinn um samgöngumál. 75 - 100 milljarða reikningur, ófjármagnað.
Reykjavíkurflugvöllur er öryggismál, samgöngumál, og atvinnuál, það voru yfir 60 þús sem vildu hjartað áfram í Vatnsmýrinni en meirihluti Besta sem er ekki til i dag og Samfylkingarinnar gerði ekkert við hana. Alger dónaskapur og virðingarleysi við lýðræðið.
![]() |
Tæplega tíu þúsund hafa kosið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.5.2018 | 07:13
Þrenging gatna og umferðarteppur - x - S
"Í nýrri greiningu Samtaka iðnaðarins á vegamálum er áætlað að 15.000 klukkustundum sé sóað í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu á degi hverjum, sem samsvarar um 25 klukkustundum á hvern íbúa á ársgrundvelli "
Samfylkinign sem stjórnar þessum meirihluta hefur eytt um 1200 millónum í að þrengja götur en 0 kr. greiða fyrir umferð.
Píratar og Vg bera að sjálfsögðu líka ábyrð og Björt Framtíð býður ekki fram sem er niðurstaða eftir að S.Björn Blöndal hafði algerlega fylgt DBE í einu og öllu. Var í raun bara hækjuflokkur.
![]() |
Tafirnar eru dýrar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 22. maí 2018
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 24
- Sl. sólarhring: 38
- Sl. viku: 396
- Frá upphafi: 909522
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 350
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar