8.6.2018 | 10:02
VG aðskilur sig frá Samfylkingunni og Pírötum
VG aðskilir sig þannig frá Pírötum og Samfylkingunni að hann er ekki með þessa hatur / útilokunarstefnu gangvart samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.
Þessir flokkar hafa tekið þá ákvörðun að þessi stefna henti þeirra flokkum best en um leið tel ég þeir geri sjálfa sig ósjóntæka.
Ríkisstjórn VG , Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er rétt að byrja og mun klára kjörtímabilið.
![]() |
Ánægð með stjórnarsamstarfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. júní 2018
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 22
- Sl. sólarhring: 52
- Sl. viku: 394
- Frá upphafi: 909520
Annað
- Innlit í dag: 18
- Innlit sl. viku: 348
- Gestir í dag: 18
- IP-tölur í dag: 18
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar