VG aðskilur sig frá Samfylkingunni og Pírötum

VG aðskilir sig þannig frá Pírötum og Samfylkingunni að hann er ekki með þessa hatur / útilokunarstefnu gangvart samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.

Þessir flokkar hafa tekið þá ákvörðun að þessi stefna henti þeirra flokkum best en um leið tel ég þeir geri sjálfa sig ósjóntæka.

Ríkisstjórn VG , Sjálfstæðisflokks og Framsóknar er rétt að byrja og mun klára kjörtímabilið.


mbl.is Ánægð með stjórnarsamstarfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Ekkert með hatur að gera, einföld staðreynd er að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki samstarfshæfur fyrir frekju og skort á sveigjanleika og skilnings á aðstæðum.

Flokkurinn fyrst og fremst hagsmunagæsluhópa og þar skilja leiðir með honum og félagshyggjuflokkum.

VG er í sjálfsmorðsleiðangri og munu skilja það að þeim leiðangri loknum.

Jón Ingi Cæsarsson, 8.6.2018 kl. 10:09

2 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Fyrir hagsmunagæsluhópa

Jón Ingi Cæsarsson, 8.6.2018 kl. 10:09

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - hagsmunagæsla allra stétta með því að lækka skatta og fólk og fyrirtæki meðan þinn flokkur eins og sýnir sig í Reykjavík er með útsvarið í botni en er þrælskuldsett.

VG tapar á þvíi að vera í samstarfi við Samfylkinguna, með því að leyfa Degi B. að vera aðal munaði engu að flokkurinn hefð ekki fengið kjörinn fulltrúa í borgarsttjórn, fengu mann bara vegna þess að fulltrúum var fjölgað.

EN ég skal sleppa því að minnast á það hvað VG tapaði miklu fylgi eftir að hafa verið í Jóhönnustjórnninni, verstu ríkisstjórn lýðveldissögunnar sem gerði bara vont ástand verra með endalausum skattahækkunum.

Óðinn Þórisson, 8.6.2018 kl. 10:48

4 Smámynd: Aztec

Það sem ég hef mestar áhyggjur af er að formaður VG er líka formaður Þjóðaröryggisráðs. Er kommúnista og femínista sem sér ekkert athugavert við sharia-lög og islamska hryðjuverkastarfsemi treystandi til að vera formaður ráðsins? Sömu sögu væri að segja ef formaður Islamistaflokksins, Logi Einarsson væri formaður ráðsins. Vonandi mun það aldrei gerast (= vonandi fær Samfylkingin aldrei forsætisráðuneytið aftur). 

Aztec, 8.6.2018 kl. 13:48

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Actec - sammála það yrði mjög vont ef Samfylkingin fengi aftur forstæðisráðherrastólinn en eins og staðan er í dag hef ég ekki miklar áhyggjur af því.

Katrín Jak. er ekki kristinnar trúar og ég hef aldrei heyrt hana fyrir ISLAM.

Óðinn Þórisson, 8.6.2018 kl. 14:14

6 Smámynd: Baldinn

Það er bara bull að vera að tala um hatur þó menn vilji óbreytt veiðigjöld.  Ég held að VG tapi fyrst og fremst eins og aðrir á að vera í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn.  Fékk ekki Miðfglokkurinn þinn færri atkvæði en Sósalistaflokkurinn.  Þú kanski segir okkur ástæðu þess að þinn flokkur skoraði ekki hærra frekar en að vera að gera lítið úr hinum.

Góða helgi

Baldinn, 8.6.2018 kl. 14:36

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - færslan er um að það sem virðist blasa við öllum að þessir tveir flokkar hafa tekið skýra afstöðu að starfa ekki með Sjálfstæðisflokknum.

Óðinn Þórisson, 8.6.2018 kl. 15:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 313
  • Frá upphafi: 870020

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 217
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband