4.9.2018 | 19:09
Framkoma Dags B. fyrir neðan allar hellur
Það sem ég held að pirri Dag B .borgarstjóra " meirihlutans " mest er hve þétt stjórnarandstaðan stendur saman.
Þetta verður mjög erfitt kjörtímabil fyrir hann, ef Viðrein leyfir honum að sitja það allt í stóli borgarstjóra, síðasta kjörtímabil var mjög rólegt fyrir hann enda frammistaða borgarstjórnarflokkks Sjálfstæðisflokksins ömurleg
En núna er staðan einfaldlega sú að " meirihlutinn " er með 12 borgarfulltrúa en stjórnarandstaðan 11. ENGIR LIÐHLAUTAR&HÆKJUR DAGS Í MINNIHLUTANUM.
Þessi framkoma hans er fyrir neðan allar hellur að ráðst svo harkalega að sínum pólitísku andstæðngum og algerla tapa coolinu er ekki í boði fyrir æðsta embættismann höfuðborgar íslands.
Hvað mun Viðreisn sitja lengi og segja ekki neitt, við svona framkomu og Líf að ulla á borgarfulltúa minnihlutans sem er með meirihluta atkvæða á bak við sig ?
![]() |
Dagur húðskammaði Eyþór og Vigdísi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (12)
Bloggfærslur 4. september 2018
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 902996
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar