18.2.2019 | 07:22
Áskorun til Frú Lilju Alferðsdóttir Mennta og Menningarmálafráðherra
Ég skora á Frú Lilju Alferðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra að gera það eina rétta í stöðunni og ljúka friðingu Víkurkirkjugarðs.
Þrír heiðursborgarar Reykjavíkur þar á meðal Frú Vidgdís Finnborgadóttir fyrrv. Forseti Íslands styður friðunina.
Gleymum ekki virðum það fólk sem voru hér á undan okkur.
![]() |
Ákvörðun um friðun Víkurgarðs kynnt í dag |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 18. febrúar 2019
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.7.): 11
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 93
- Frá upphafi: 902993
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 86
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar