21.6.2019 | 08:02
Uppstokkun og endurnýjun ríkisstjórnarinnar
Mikil óánægja er meðal sjálfstæðismanna að Sjálfstæðisflokkurinn sitji í ríkisstjórn þar sem verkstjórinn er sósíalisti.
Varðandi heilsbriðgismálin þá held ég að ríkisvæða allt heilbrigiskerfið sé hvergi að finna í stefnu Sjálfstæðisflokksins.
Umhverfisráðherra er fyrrverandi formaður Landverndar og nálgun hans er mjög öfgafull og ekki mjög raunsæ.
Það þarf að stokka upp í ríkisstjórnnni, VG út, Sjálfstæðisflokkurinn er að stórskaðast á samstarfi við sósíalista.
![]() |
Boðar endurskoðun reglna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 21. júní 2019
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar