26.6.2019 | 07:25
Þórhildur Sunna sýni gott fordæmi og segi af sér þingmennsku
Píratar hefur verið sá flokkur sem hefur hve oftast annarsvegar talað um virðingu alþingis og hinsvegar að alþingsmenn/ráðherrar axli pólitíska ábyrð.
Miðað við þessa niðurstöðu að hún hafi brotið siðareglur fyrir alþingismenn þá geri ég ráð fyrir því að hún boði til blaðamannafundar strax í dag og tilkynni um afsögn sína sem alþingismaður.
Það er það eina í raun í stöðunni hjá henni eða ætlar hún að taka niður þá litlu virðingu sem Píratar hafa og bara sitja áfram eftir þessu hrikalegu niðurstöðu fyrir hana sem stjórnmálamann.
![]() |
Forsætisnefnd sammála siðanefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 26. júní 2019
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar