8.6.2019 | 07:02
Er hlutverki Sjálfstæðisflokksins í raun lokið ?
"Hún felur ráðherra hverju sinni nánast einræðisvald í að ákveða hvaða starfsemi lifir og hvaða starfsemi deyr.
Þingenn Sjálfstæðisflokksins vilja samþykkja Orkupakka 3 og innleiða regluverk ESB þrátt fyrir mikinn meirihluti flokksmanna sem vilja það ekki
Formaður þingflokks Sjálfstæðisflokkksins hefur einn þingflokksformanna talað um að skoða það að taka tjáningarfrelsið úr sambandi, loka umræðunni um Orkupakka 3.
Þórdís Kolbrún telur þetta bara vera tæknilegt atriði og hefur talað gegn því að þjóðin komni að málinu, hún var kosin, hún á að ákveða þetta.
Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa samþykkt að innleiða hreint sósíalískt heilbrigðiskerfi þar sem ríkið er allt í öðru.
Ég ætla að láta þetta duga en ég mun skrifa pistil nr.2.
![]() |
Þingmenn skiluðu auðu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 8. júní 2019
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 41
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar