29.10.2020 | 07:28
" Borgarlínan ekki þjóðhagslega hagkvæm "
Þessi nýja strætólína mun kosta okkur skattborgarana 80 - 100 milljarða næstu 15 árin.
Hverjir munu borga, jú álögurnar á þessari nýju strætólínu er nánast alfarið sett á unga fólkið.
Gera ungu fólki þannig erfiðara að kaupa sér íbúð og starta fjölskyldu, er þetta það sem Samfylkingin vill ?
Vegna Covid og hömrulegrar fjárhagsstöðu Reykjavíkur þá eru allar forsendur fyrir að fara í þessa framkvæmd fallnar.
Ég skora enn og aftur á heiðursmanninn Bjarna Ben formann Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra að rifta öllum samningum milli ríkis og sveitarfélaga um þessa nýju strætólínu enda blair líka við að þessi nýja strætólína er ekki þjóðhagslega hagkvæm.
![]() |
Borgarlínan ekki þjóðhagslega hagkvæm |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 29. október 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 0
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 649
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 559
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar