7.11.2020 | 13:26
Samfylkingin heldur áfram með útilokunarstefnuna
Það er alveg ljóst að með endurkjöri Heiðu að flokkurinn ætlar að halda áfram að útiloka samstarf við borgarleg öfl.
Það er gott að fá skýr svör um að flokkurinn ætlar að halda áfram háskattasefnu sinni sem leiðir til þess að fólk verður fátækara.
![]() |
Bjartir tímar fram undan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.11.2020 | 06:00
Rétt að óska Loga Má Einarssyni til hamingju með endurkjörið
Logi kom nokkuð óvænt inn í formennsku flokksins verandi formaður hans þegar flokkurinn hruni í bókstaflegri merkingu.
Nú er eftir v.formannskjörið, fyrir flokkinn á ná einverskonar alvöru árangri í næst alþingiskosningum þá er Helga Vala rétti einstaklingurinn til þess og væri ég í flokknum þá færi mitt atkvæði til hennar.
![]() |
Logi Már endurkjörinn formaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 7. nóvember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 2
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 651
- Frá upphafi: 904178
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 561
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar