Rétt að óska Loga Má Einarssyni til hamingju með endurkjörið

Logi kom nokkuð óvænt inn í formennsku flokksins verandi formaður hans þegar flokkurinn hruni í bókstaflegri merkingu.

Nú er eftir v.formannskjörið, fyrir flokkinn á ná einverskonar alvöru árangri í næst alþingiskosningum þá er Helga Vala rétti einstaklingurinn til þess og væri ég í flokknum þá færi mitt atkvæði til hennar.


mbl.is Logi Már endurkjörinn formaður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Fóstureyðingarfylkingin er ekki fyrir mig. 

Sigurður I B Guðmundsson, 7.11.2020 kl. 11:11

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I - sammála ég er í grundvallaratriðum ósammála öllu sem Samfylkingin stendur fyrir í stjórnmálum og líka með fóstureyðingar, lif hefur rétt.

Óðinn Þórisson, 7.11.2020 kl. 13:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 568
  • Frá upphafi: 871500

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 397
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband