5.12.2020 | 23:54
Andleg líðan íslensku þjóðarinnar og frelsi til athafna
Ég held að í báðum þessum mikilvægi málum séu margir sammála um að þetta hafi bara farið niður á við undanfarna mán með mjög hörðum aðgerðum sóttvarnarlæknis.
Sú harða lína sem tekin hefur verið er farin að stórskaða börn, íþróttir , fyrirtæki og einstaklinga fjárhagslega og andlega.
Það er eiginlega ekki hægt að halda áfram þessum aðgerðum sem skerða mjög svo að hér sé nálægt því að vera eðlilegt samfélag.
Ef svo verður áfram má búast við æ fleirum sem munu staða upp fyrir mannréttindi, réttarríið og frelsi einstalingsins til athafna.
![]() |
Beint á mótmæli daginn eftir heimkomu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 5. desember 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.7.): 4
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 653
- Frá upphafi: 904180
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 563
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar