11.7.2020 | 15:23
Samfylkingin í Reykjavík reynir að eyðileggja Reykjavíkurflugvöll
Stór hluti íslensku flugsögunnar er á Reykjavíkurflugvelli og það er algerlega óásáttanlegt að það séu uppi hugmyndir um að loka honum.
Samfylkignin i Reykjavík með Dag B. sem oddvita hefur leitt baráttuna gegn Reykjavíkurflugvelli.
Borgarstjórnarmeirihlutinn í reikjavík hefur reynt hvað þeir hafa getað til að þrengja að flugvelli allra landsmanna.
Þetta fólk virðist ekki skylja hlutverk Reykjavíkur sem höfuðborgar íslands.
Reykjavíkurflugvöllur er atvinnumál, samgöngumál og atvinnumál.
![]() |
75 ár frá fyrsta millilandafluginu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 11. júlí 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 571
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 479
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar