20.8.2020 | 07:15
Bjarni Ben rétti maðurinn í fjármálaráðuneytinu fyrir okkar hagsmuni
Nei, þetta var ekki erfitt val fyrir mig sem formann Sjálfstæðisflokksins. Miklu frekar að ég fyndi til ánægju með að okkur hafi tekist að byggja upp þá stöðu á liðnum árum að geta tekist á við svona áföll, segir Bjarni og minnir á að það hafi ekki verið óumdeild stefna að greiða niður skuldir jafnört og gert var, sumir hafi einmitt viljað verja auknum tekjum til alls kyns nýrra ríkisútgjalda en þá hefði ekkert borð verið fyrir báru. "
Bjarni Ben. tók hárrétt á stöðunni vorið 2013 eftir Jóhönnuóstjórnina og fór að greiða niður skuldir sem er að gera það verkum í dag að við erum á þeim stað sem við erum.
En munum það verða alþingiskosningar 25.sept 2021 og það tekur ekki langan tíma að glutra niður þessum árangri ef við fengjum ráðherra frá flokknum sem vill alltaf hækka alla skatta og gjöld á almenning.
![]() |
Veiruhallinn ekki glatað fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 20. ágúst 2020
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.7.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 575
- Frá upphafi: 903756
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 482
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar